Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1896, Page 50

Skírnir - 01.01.1896, Page 50
50 Þáttr af Friðþjftfi frœkna. því, að ekki væri sín fyrr aftr að vænta en ið þriðja sumar frá þvi hann legði af stað; en á þriðja sumri bjftst hann staðfastlega við að ná heim aftr, ef ekkert ftvænt slys bæri að höndum. En með því að jafnan má ráð fyrir þeim gera og höfðu jafnan að höndum borið meiri eða minni í sérhverri heimsskautsför til þessa, þá kvað hann eigi þurfa að undra um sig fyrri en að 5 árum liðnum, og til 6 ára hafði hann vistir og allan útbúnað. Stórþingið lagði fram mikið fé til fararinnar, og ýmsir auðmenn skutu til því sem á brast; þar á meðal Oscar Norðmanna-konungr. 24. dag Júnímánaðar 1893 lagði Nansen af stað frá Kristíaníu á „Fram“. Skipstjftri hét Sverdrup og hafði verið með Friðþjftfi Nansen áðr í Grœnlandsförinni. Alt var það einvalalið manna, er með honum var, og vóru 12 saman alls. „Fram" er þungt skip í sjó og ekki hraðskreitt. 21. dag Júlí-mánaðar lögðu þeir út frá Yarðey, síðustu höfn í Noregi; komu 29. dag s. m. við land í Asíu við mynni Jugor-sunds og biðu þar til 3. d. Ágústs eftir skipi, er átti að fœra þeim meiri kolahirgðir. Eu það kom ekki þangað fyrri en fám dögum eftir að þeir Nansen v6ru farnir. Svo leið hvert árið af öðru, að ekki spurðist til Nansens fyrri en á öndverðu ári 1896 að fregn kom austan úr Asíu um það, að þeir Nansen væru við Nýju Síberíu eyjarnar. Það reyndist þó flugufregn. Mjög mæltist misjafnt fyrir um ferð Friðþjftfs Nansens; sögðu flestir gamlir heimskautsfarar, að alt hans fyrirtœki væri af vanþekking stofnað og væri ftðs manns œði; væri það glœpsamlegt fyrir mann, jafn-óreyndan og hann við heimskautsfarir, að ginna menn með sér í opinn dauðann, því að annað lægi ekki fyrir þessari flftnslegu flasför. Vísindamenn rituðu djúplærðar ritgerðir og sönnuðu óhrekjanlega, að þeir sögðu, að það gæti enginn straumur legið eins og Nansen hygði, enda væri meginland yflr að fara við norðrheimskaut, en enginn sjftr. Aðrir sönnuðu það með jafn- gildum rökum, að skipið hlyti að reynast með öllu ónýtt og útbúnaðr allr vanhugsaðr. Það væri glœpi næst, að leggja fé fram til að létta mönn- um slíka fíflsku. Rösklegast gekk fram í þessa átt Greely aðmíráll í Bandaríkjunum. Hafði hann sjálfr eitt sinn stýrt heimskautsför, og var þá lautinant; en sú för endaði svo ófrægilega, að hann og þeir fáu félag- ar hans, er komust lífs af, nrðu að leggja sér til munns dána (en líklega ekki myrta?) félaga sína. Þó vóru nokkrir örfáir menn af gömlum heims- skautaförum, er ekki töldu ferð þessa vitfirringsskap með öllu, og sumir vóru enda ekki fjarri því, að vel gæti verið, að Nansen hefði réttar hug-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.