Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 52

Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 52
52 Þ&ttr af Friðþjófi frœkna. í byrjun Janúars 1895 fékk akipið hörðustu ísraunirnar. Var ísinn þá 30 feta hár umhverfis skipið, en það gjálft fast frosið. Runnu þá stór- ir jakar áfram á ísnum á bakborða skipinu. Bn er mest á reyndi, losn- aði skipið og lyptist upp á ísnum, óskemt að öllu, og fór hér alt svo sem Priðþjófr Nansen hafði fyrir séð. Nú tók „Fram“ að reka hraðfara norðr og vestr, og þóttist Nansen nú sjá, að senn mundi eigi lengra reka í norðr. 3. Marz (1895) var „Frarn" á 84° 4' n.-br. og milli 102° og 103° a.-l. 14. b. m. gekk Frið- þjófr inn frcekni af skipi og Hjalmar Johansen með honum, en fól Sverd- rup skipsfjóra skip og skipshöfn. Þótti sýnt, að skipið naundi þetta sum- ar, eins og ið fyrra, reka suðr á við, en næsta vetr mundi skipið reka vestr eftir, en eigi lengra norðr, því að straumr mundi þá fara að beygja til suðrs. Vænti hann, að þeir mundn losna úr ísi vorið 1896 og geta þá haldið heim. Sjálfr vildi hann reyna að komast svo langt norðr sem auðið yrði, og höfðu þeir félagar, Nansen og Johansen, með sér vistir til 100 daga, svo og 3 sleða og 2 húðkeipa eðr segldúksbáta og 28 hunda og vistir fyrir þá til mánaðar. Þeir félagar, Friðþjófr og Hjálmar, héldu nú norðr eftir isnum og stefndu á heimskaut. Sóttist þeim ógreiðlega förin, er ís tók að reka suðr, en ísinn var svo ósléttr og fullr jakahrönnum, að varla var yfir fœrt. Héldu þannig áfram frá 14. Marz til 7. Apríls (1895) og höfðu þá náð 86 stigum og 14 mínútum norðr-breiddar, og áttu þá að eins 3 mælistig og 46 mínútnr eftir til norðrheimskauts. Komust þair þannig nærfelt þrem mælistigum norðar en nokkrum manni hafði fyrr tekizt. Reyndu þeir enn að komast lengra á skíðum, on urðu frá að hverfa, því að ísinn var nú með öllu ófœr og jakahrannirnar himingnæfar. Næsta dag (8. Ápríl) snéru þeir því við aftr og stefndu suðr og vestr, stefndu á Franz Jósefs Land. og eftir miklar þrantir og hrakninga tókst, þeim að ná því. Bjuggust þeií* þar til vetrnrsetu að áliðnu sumri 1895. Á þessari leið urðu þeir þess vísir, að landbréf Júlíusar Payer’s, þess er fann Petermann- land, var talsvert skakt. Þeim félögum leið vel um vetrinn í vetrar- hreysi, er þeir reistu sér. Skutu sér dýr til matar og lifðu mest á sel- spiki og bjarnarketi. Um vorið bjuggust þeir til að halda áfram ferð sinni, og ætluðu nú að reyna að halda til Spitzbergen (Tindbjarga). En 18. Júní hittu þeir enskan norðrfara, Jackson að nafni, er var við landmælingar á Franz Jó-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.