Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1896, Síða 55

Skírnir - 01.01.1896, Síða 55
Danmörk. 55 talið, að mcst væri undir hepni og tilviljnn átt, að bærilega tœkist með norðrfarir. En einmælt er það nú af öllum, að í þessari ferð Priðþjófs Nansens hafi alt gengið eins og eftir fyrir fram gerðum útreikningi; ekk- ert hafi fyrir komið á ferðinni, sem ekki var fyrir séð, og að hér hafi allar þrautir verið sigraðar, ekki fyrir tilviljun eða hepni, heldr með fyrir- hyggju, og henni svo merkilega réttspakri, að til slíks sé engin dœmi. Þetta eitt væri yfrið nðg til að gera ferðina frægsta allra samkynja ferða til þessa dags, þð að hitt hefði eigi við bœzt, að lengra varð komizt, en nokkru sinni áðr, og reyndar eins langt og við var búizt fyrir fram, og margt nýtt fundið, er áðr var ókunnugt. Þá er og ekki lítils vert um karlmensku þá og hug, sem alt fyrir- tœkið lýsir, ekki sízt för þeirra Nansens og Johansens eftir að þeir skildu við skipið: að leggja upp með 100 daga vistir út á beran ís og vera úti á annað ár. Afrek slíkra sona bera vitt um hoim Noregs nafn og verpa glæsileg- um frægðarljóma yfir ættjörð þessa nýja Priðþjðfs ins frœkna og föru- nauta hans. ✓ Danmörk. — Þaðan er fátt, markvert að Begja þetta ár (1896). Um vorið sagði gamli Nellemann, ráðgjafi konungs um lögstjórnarmál og ís- landsmál, embætti þvi af sér, og kvaddi konungr sér til ráðaneytis Rump amtmaun. Af stjðrnarþrefi Dana er ekkert markvert hér að segja, en tilgangs- Iítið og ekki rúm til að endrtaka hér fréttir af flokkaþrasi, sem blöðin flytja. Getandi er þess eins hér, að forseti ráðaneytisins lýsti eitt sinn yfir því, að hann mundi aldrei bráðabirgða-fjárlög út gefa, heldr víkja frá völdum, ef til kœmi. En hitt er meira um vert, áð vart mun nú nokkur sá málsmetandi maðr eftir í liði hœgri-manna, er láti sér detta í hug bráðabirgðafjárlög. Aftr befir enn engu fram þokað hjá þjððinni í þá átt, að reyna að bœta gloppu þá, sem á er orðin stjðrnarskrá ríkisins, og lög- festa í henni ákvæði, er varni framvegis slíkum örþrifaráðum, sem Estrúp hafði í frammi á sinni tíð. 1 bðkmentum Dana á árinu er eina bðk að nefna, sem þegar hlaut heimsfrægð, en það var bðk Dr. Georgs BrandeB’ar um Shakspear, enska leikskáldakonunginn mikla. Húu kom út á ensku jafnframt, og þykir vera ið bezta og merkasta, sem um Shakspear hefir ritað verið. Meðal látinna manna í Danmörk skal geta Drewsens pappírsmylnu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.