Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1896, Page 64

Skírnir - 01.01.1896, Page 64
64 Vísinda-bálkr. Nokkrar nýjar halastjörnur hafa menn séð og reiknað öt göngu þeirra, en þær hafa engar Bézt með berum augum. í efnafrœöinni er þess að geta, að fundizt heíir eitt nýtt frumefni, er nefnt heflr verið lucium, en ekki hefir það enn verið rannsakað til hlítar. Ódeilis-þyngd (atóm þyngd) þeas er 104. Prófessor Liversidge í ÁBtralíu lauk þetta ár við rannsöknir sínar á sævatni. Menn hafa lengi vitað, að í sævatni er uppleyst iítið eitt af gulli og silfri, en Liversidge vildi finna, hve miklu þetta næmi, og hefir bonum reiknazt, að í hverri miljón punda sævatns mundi vera frá hálfu pundi til heils punds af gulli; með öðrum orðum, að í öllum sjón- um á jörðunni muni vera um 100 miljónir punda af skíru gulli, en alt að því ferfalt af silfri. En því miðr sjá menn enn sem komið er engin ráð til að ná þessum fjársjóðum, svo að verkið borgi sig. Mest hefir þó verið talað um Röntgens-geislana, sem svo eru nefndir eftir Röntgen prófessóri, sem fann þá. Það eru geislar, sem koma frá lofttómum pípum, sem rafmagn er leitt gegn um, og má fullyrða, að varla hafi nein önnur nppgötvun vakið jafn mikla eftirtekt manna. Eðli þess- ara geisla þekkja menn ekki til ffills enn þá, en svo mikið má þó víst telja, að þeir brotna ekki, þótt þeir fari úr einu efni í annað, og Bkaut- hverfast (pólarísérast) ef til vill heldr ekki. Ótal vísindamenn eru nú að rannsaka þessa geisla og búast menn við, að margt fróðlegt muni koma i ljós um þá innan skamms. Jaröfrœöingar hafa fundið allstórt gimmsteinaland nýtt í efra. hluta Birma, 20 mílur norðr af bœnum Mandalay. Þar er rnikið af rúbínum, tópösum og fleiri dýrum steinum. Jarðfræðingar hafa og fundið, að landið umhverfis Hudson-flóa í Ame- ríku er að lyftast úr sæ, og það með meiri hraða en menn þekkja annar- staðar hér á jörð. Yíða þar sem hafskip hafa siglt um í manna minnum, þeirra er nú lifa, fljóta nú varla smákænur. Gamlar hafnir orðnar ónýt- ar, en nýjar að myndast. Ef þessu heldr fram, verðr flóinn þornaðr upp áðr en margar aldir líða. Á eyjunni Java í Asiu hafa menn fundið leifar af útdanðum skepn- um, sem að margra lærðra manna dómi hafa verið miðvega milli manns og apa að sköpulagi (Pithecanthropos). Síðan Darwin fiutti kenning sína hafa náttúrufrœðingar mjög leitað að þess konar milliliðum i dýraríkinu, enda hefir fundr þeBsi valdið talsverðum deilúm milli vísindamanna um heim allan. Jón Ólafs8on.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.