Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.12.1911, Blaðsíða 2
306 Um lifshætti álsins. mjór, sívalur og eigi ósvipaður slöngu; þess vegna hefir alþýða fengið ógeð á honum og visindamenn gefið honum nafnið Anguilla, o: lítil slanga. Einkennilegt er það einnig,. að hann vantar kviðugga, og að allir stöku uggarnir era runnir saman í einn ugga umhverfis sporðinn. Hann er mjög sleipur á roðið og hefir afarsmátt hreistur. Stærðin er vanalega 2—3 fet, en getur orðið 5 fet. Frændur hans, aðrir fiskar af álaættinni, eru flestir djúpfiskar, langir og mjóir. Kunnastir þeirra eru Múr- e n u r n a r (Murœna helena o. fl.) í Miðjarðarhafi, þær er rómverskir sælkerar höfðu svo miklar mætur á, að sagan segir, að þær hafi verið hafðar í haldi og aldar á þrælakjöti, því að þá hafi þær þótt ljúffengastar, og h a f- állinn (Conger vulgans). Sá fiskur á heima víða um hin heitari höf og hefir nýlega fengist hér við Vestmann- eyjar, en var hér áður óþektur. Hann er mjög líkur áln- um, en stærri og alveg hreisturlaus. 2. Állinn i ósöltu vatni. / t Uthreiðsla álsins. Alsins verður vart í ám og vötn- um á láglendi eða við strendurnar í öllum löndum Evrópu, er liggja að Norður-íshafi og Atlanzhafi, frá Varangurs- firði í Austurfinnmörk í Noregi, alt suður að Miðjarðar- hafi og á sama hátt í öllum Miðjarðarhafslöndum og Vesturafríku, suður að Sahara. Ennfremur er hann um allar eyjar frá íslandi til Kanaríeyja (sjá 1. mynd). (Ame- ríku-megin er önnur náskyld áls-tegund (A. chrysypa) hennar verður vart frá Suður-Grænlandi og Labrador, alt suður í Guayana í Suðurameríku.). Á íslandi er állinn nokkuð algengur, en ólíkt er þó um útbreiðslu hans í ýmsum hlutum landsins. A svæðinu frá Lónsheiði suður og vestur um land til Skjálf- anda verður hans meira eða minna vart, en tíðastur er hann á hinum víðáttumiklu, lágu, votlendu svæðum í Hornafirði, Meðallandi, Landeyjum, Flóa, ölfusi og á Borgarfjarðarundirlendi. Aftur á móti verður hans ör-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.