Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Síða 9

Skírnir - 01.12.1913, Síða 9
Um visindalíf á íslandi. 297 og er líklegt að einhverjir verði til þess, þegar tímar líða, að rannsaka þau og gefa þau út. Að því er guðfræði snertir eru ekki heldur tæki á að stunda annað vísindalega svo í lagi sé en kirkjusögu ís- lands. Það er svið, sem að vísu hefir verið talsvert kann- að af ágætum vísindamönnum, einkum þeim biskupunum Finni Jónssyni ,og Pétri Péturssyni, en þar er þó mjög margt eftir að gera. Þá eru ýmsar hliðar guðfræðinnar lítt eða alls ekki kannaðar hvað Island snertir, t. d. sálma- fræðin (hymnologia), þar vantar t. d. góða skrá yfir ís- lenzka sálma og höfunda þeirra, í líkingu við þess konar rit hjá mörgum öðrum þjóðum. Þá þarf að rita um sögu íslenzkra kirkjusiða; það er ýmislegt í þeim, bæði í göml- um sið og nýjum, sem er einkennilegt fyrir okkar land. Heimspekisdeild háskólans stendur bezt að vígi. Sjóð- ur Hannesar Arnasonar sér fyrir því, að eiginleg heim- speki verður stunduð af Islendingum erlendis, og ef þeir menn geta keypt nóg af bókum til að fylgjast með og eru annars gáfaðir og skarpir menn, þá má búast við ýmsu góðu úr þeirri átt. Reyndar er gert ráð fyrir, að fyrirlestrar þeirra séu aðgengilegir allri alþýðu, en það girðir ekki fyrir hitt, að efnið sé veigamikið, og vel og vísindalega með það farið. Þá er enn við háskólann veitt tilsögn í íslenzkri tungu og bókmentum og sögu Islands. Hér stöndum við betur að vígi en nokkur önnur þjóð í heimi, enda er hér svo mikið ógert, og meðan málið helzt og þjóðin lifir, verður á þessum sviðum óþrjótandi vinnuefni fvrir ís- lenzka vísindamenn. Landsbókasafninu er innan handar að sjá um að það sé keypt af bókum, sem með þarf. Reyndar er sá hængur enn á, að meðan ekki er komin á kensla í samanburðarmálfræði og germönskum málum yflrleitt, verður að vanrækja að nokkru leyti þær hliðar íslenzkrar málfræði, sem þar að lúta. Líkt má segja um sögu íslands; hún skilst ekki til hlítar án þekkingar á almennri sögu og samtíma sögu nágrannaþjóðanna, en það ætti ekki að vera ókleyft Landsbókasafninu að út-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.