Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1913, Side 19

Skírnir - 01.12.1913, Side 19
Nokkrar athugasemdir út af riti Einars Arnórssonar um Rjettarstööu íslanös. Rit þetta er að mörgu leiti fróðlegt og víða vel samið, og þóttist jeg því geta með góðri samvisku greitt atkvæði með því, að höf. væri veitt verðlaun firir það af Gjöf Jóns Sigurðssonar. Með þessu hef jeg þó engan veginn undirskrifað alt, sem í ritinu stendur, eða afsalað mjer rjetti til að finna að því, sem mjer virðist vera rangt í því eða vafasamt. Jeg mun því leifa mjer að fara nokkr- um orðum um fáein atriði, sem jeg með engu móti get verið höf. samdóma um. I. I sáttmála þeim, er íslendingar gerðu við Ólaf helga,- segir svo: »Arf eigu at taka í Noregi af íslandi næsta brœðra, slíkt konur sem karlar, eða nánari menn . . . En ef eigi er hér arftökumaðr, þá skal halda hér fé þat sá maðr vetr þrjá, er hann var í húsum með, nema fyrr komi næsta brœðra eða nánari maðrG). í arfaþætti Kon- ungsbókaí finst og grein sama efnis (útg. I, bls. 23910)_ Konungsbók er að allra dómi rituð f i r i r 1 2 6 2, þó ekki mörgum árum firir þann tíma. Kr.'Kálund, sem er allra manna glöggastur í þeim efnum, telur hana ritaða um 1250. Af stöðum þeim, sem til vóru færðir, má sjá, að sá, sem ritaði eða ljet rita þetta handrit, hefur talið ákvæðið 0 Jeg filgi hjer G-rágás Kontingshókar (útg. II, 196. bls.) A. M. Nr. 136, 4° sleppir i ógáti orðunum vetr þrjá, enn kemur annars heim við Konungsbók að efninu til (sjá ísl. Fornhrs. I, 68. bls.). 20*

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.