Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Síða 22

Skírnir - 01.12.1913, Síða 22
310 Nokkrar athugasemdir. skrifaður fir enn um 1271. Grágás Staðarhólsbókar sleppir úr hinum fornu lögum öllum þeim aðalköflum, sem snerta stjórnarskipun landsins og þingsköp, Þingskapaþætti, Lög- sögumansþætti og Lögrjettuþætti. Þessir kaflar vóru allir úr lögum numdir 1271, þegar Þingfararbáikur Járnsíðu var lögtekinn. Sömuleiðis sleppir Grágás Sthb. Baugatali, enn það var afnumið með 29. kap. i Mannhelgi Járnsíðu (sbr. 3. kap.), sem var lögtekin árið 1272. Eina rjetta og eðlilega skíringin á þessum merkilegu úrfellingum er sú, að afnám þessara fornu lagabálka hafi verið urn garð gengið eða þó í vændum, þegar bókin var rituð, og þvi hafl þeim, sem rita ljet, þótt óþarfi að taka þessa kafla inn í handritið. Finsen giskar á, að sá sem ljet rita bókina hafi átt þessa kafla, sem úr eru feldir i öðru handriti, og því ekki tekið þá með. Eða þá, að handritið hafi frá upphafi haft þessa þáttu, enn þeir tínst úr þvi. Enn hon- um tekst ekki að koma með neinar sennilegar líkur firir þessu.. Að vísu vitnar Sthb. í Baugatal á einum stað (útg. § 294, 333. bls.) og hefur sum ákvæði, sem koma heim við Baugatal, eins og Finsen hefur tekið fram (Árb. 1873, 123.—124 bls. neðanmáls), og hef jeg af því viljað ráða, að sá sem ljet rita handritið hafi ætlað sjer að taka þann bálk i safn sitt (Tímar. II, 18. bls. neðanm.). Enn nú þikir mjer líklegast, að þessar greinar i Sthb., sem vitna í eða koma heim við Baugatal, hafi slæðst með hjá afritaran- um úr því handriti, sem hann ritaði eftir, eins og svo altítt er í afskriftum. Að sleppa úr heilum þáttum var auðgert firir ritarann, og það hefur hann gert eftir skipun húsbónda síns, enn hitt var erviðara firir hann að vinsa úr öðrum þáttum, sem hann afritaði, og fella burt einstök ákvæði, sem að efni til komu heim við þá þáttu, sem sleppa skildi. Slíkt var ofætlun firir afritara. Þeir fáu staðir í Grágás Staðarhólsbókar, sem minna á tilsvarandi staði í þeim þáttum, sem handritið sleppir, sanna þvi als ekki, að þessir þættir hafi átt að filgja eða filgt bókinni frá upphafi, heldur geta staðirnir vel samrímst við þá skíring á úrfellingunni, sem jeg hef haldið fram, að þætt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.