Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Síða 24

Skírnir - 01.12.1913, Síða 24
312 Nokkrar athugasemdir. uti til að ná ifirráðum ifir íslandi, enn honum tókst það ekki fir enn á árunum 1262—1264 sakir mótspirnu lands- manna. Er þá líklegt, að hann hafi firfram veitt lands- mönnum þá ívilnun að afnema erfðafírninguna, án þess að fá neitt á móti? Allar sögulegar líkur mæla á móti því. Þessi »samningur« um erfðaákvæðið er þvi alveg gripinn úr lausu lofti hjá E. A. Aftur á móti er ákvæði það, sem hjer að litur, mjög eðlilegt í Gamla sáttmála (1262) sem einn liður i þeim ívilnunum eða »rjettarbót- um«, sem Hallvarður hjet landsmönnum í konungsnafni, ef þeir vildu gangast undir skattinn og heita honum trún- aði á móti. Jeg hef það þvi firir satt, að erfðafirningin hafi ekki verið úr lögum numin fir en með Gamla sátt- mála, enda væri ákvæðinu alveg ofaukið í þeim sáttmála, ef það hefði verið lögtekið áður. Af þessu er aftur ljóst, að hjer að iútandi ákvæði í Staðarhólsbók á kin sitt að rekja til Gamla sáttmála. Þó higg jeg ekki, að ritarinn hafi haft firir sjer Gamla sátt- mála, eða beint ritað eftir honum, á þeim 2 stöðum, þar sem hann getur um, að nú sje »heimting til fjárins, hvégi lengi sem þat liggr« — orðalagið er hjer ólíkt Gamla sáttmála, þó að efnið sje sama — heldur hefur hann, eða sá sem rita ljet, haft sáttmálann í huga og ritað, eða látið rita, efni hans eftir minni. E. A. hefur bent á eina ósamkvæmni milli erfða- ákvæðisins í Gamla sáttmála og tilsvarandi ákvæðis í Staðarhólsbók. I Staðarhólsbók er það beint tekið fram, alveg eins og i Olafssáttmálanum og á hinum staðnum í Konungsbók, að erfðarjettur íslendinga í Noregi nái ekki lengra enn til næstabrœðra (o: þrjemenninga). Aftur á móti er ákvæðið orðað á þessa leið í Gamla sáttmála: »Erfðir skulu uppgefast fyrir íslenzkum mönnum i Noregi, hversu lengi sem þær hafa staðit, þegar r é 11- i r koma a r f a r til eða þeirra löglegir umboðsmenn«. Hjer er ekki beint tekið fram, að erfðarjettur íslendings i Noregi sje bundinn því skilirði, að sá sem til arfs kall- ar sje næstabrœðri eða nánari rnaður, og E. A. virðist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.