Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1913, Qupperneq 27

Skírnir - 01.12.1913, Qupperneq 27
Nokkrar athngasemdir. 315 iút, að landaurarnir hafi numið 7 aurum vaðmála (lögaur- um), sem jafngilda 4 aurum silfurs eftir Olafssáttmálanum. Verðurþádírleikshlutfallsilfursoglögaura4:7 = l:l3/4- Þetta xíður í óþægilegan bága við vottorð konungsbókar,aðdírleiks- hlutfallið milli hins bleika silfurs og lögaura hafi verið 1:4 um 1000, og við þennan hinn sama stað í Konungsbók, sem E. A. stiðsí við (II 141. bls.), því að þar stendur rjett á eftir, að e i r i r af brendu (þ. e. skiru) silfri sje jafndír og m ö r k 1 ö g a u r a, og er þá dírleikshlutfall skírs silfurs og lögaura 1 : 8. Þetta dírleikshlutfall skírs silfurs og vaðmála virð- ist hafa verið komið á um 1000, um sama leiti sem hið bleika lögsilfur var helmingi ódírara, af því að það var svo mikið blandtið (sjá Grág. Kb. I, 241. bls., Sthb. 88., 91. og 214. bls., Arnl. Ólafsson í Tímar. XXV, 9. bls., Valtýr Guðmundsson í German abhandl. zum 70. geburts- tag K. Maurers 539. bls. og í Festskr. til Wimmer 62. bls., ritg. mína í Safni t. s. Isl. IV, 368. bls). Það nær því engri átt, að dírleikshlutfall bleiks silfurs og vaðmála hafi verið 1 : l3/4 um 1022. Auk þess virðist það mjög ólík- legt í sjálfu sjer, að röggvaður skinnfeldur 4 fornra þumal- álna langur og tveggja breiður, hafi ekki verið meira enn jafnvirði 6 fornra álna af vaðmáli, sem var 2 fornar álnir á breidd, einkum þar sem hinn staðurinn í Konungsbók, sem engin ástæða er til að rengja, metur slíkan feld helm- ingi dírari, eða jafnvirði 12 vaðmálsálna fornra. Enn lít- um nú á staðinn, sem E. A. stiðst við. Þar stendur svo: »Ef mæltir eru lögaurar með mönnum, ok eru lögaurar kýr ok ær. Þat er ok lögeyrir 6 alnir vaðmáls e ð a vararfeldir svá at þeir þykki jafnir sem 6 alnir vaðmáls«. Hjer er um það að ræða, hvaða vörur sjeu gjaldgengar, þegar áskilið er, að goldið sje í lögaurum. First stendur: ok eru lögaurar kýr ok æ r; þar er ekki átt við, að ein kír eða ein ær sje jafn- virði eins lögeiris eða 6 álna vaðmála, enda vita allir, að það nær engri átt, heldur þíða orðin, að gjalda megi í kúm og ám, sem svo eru virtar hver um sig á svo og svo marga lögaura. Þá koma orðin: «þat er ok lögeyrir,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.