Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1913, Qupperneq 29

Skírnir - 01.12.1913, Qupperneq 29
Nokkrav athugasemdir. 317 mark takandi um verðlag vararfelda. Annars heldur E. A. því fram, að ekki verði leidd nein áliktun af landaura- ákvæði Olafssáttmálans um verðlag vaðmála á Islandi móts við silfurverð, því að Olafssáttmálinn muni miða við verðlag í Noregi. Þetta siðasta er í sjálfu sjer rjett. Enn E. A. gætir þess ekki, að íslenskir vararfeldir og íslenskt vaðmál var algeng verslunarvara í Noregi1), og að verð- lag þessa varnings á norska markaðinum hefur eflaust ráðið mestu um verðlag hans heima á Islandi, svo að þar gat ekki verið mikill munur á. Ef nokkuð er, þá hafa bæði vararfeldir og vaðmál verið lítið eitt dírari móts við silfur í Noregi enn á íslandi, og til þess bendir líka dír- leikshlutfall Olafssáttmálans (1 : 31/*) borið saman við dír- leikshlutfallið eftir áðurgreindum stað í Grágás Kb. II, 192. bls. (1 : 4)2). III. E. A. er auðsjáanlega í mestu vandræðum með það skjal, sem sumir hafa nefnt »Gamla Sáttmála« enn er eftir orðum þess sjálfs samþikt, gerð af »öllum almúga á íslandi á Alþingi« á dögum Hákonar hálegs, liklega frá árinu 1300. First hafði E. A. aðhilst skoðun Jóns Sigurðs- sonar, að »sáttmáli« þessi væri frá árunum 1263—1264 (Ríkisrjett. Isl. 161. bls.). Síðan komst hann á þá skoðun, að »sáttmálinn« væri frá árinu 1281, sama árinu og Jóns- bók var lögtekin (Andv. 35. árg. 129. bls.). Þetta er í beinni mófsögn við orð »sáttmálans« sjálfs, því að þar bjóða landsmenn »Hákoni konungi hinum kórón- aða« þjónustu sína, enn 1281 hjet Noregskonungur ekki Hákon, heldur Eiríkur (sbr. ritg. mína í Skírni 1910, 223. bls.}. Nú, í hinu níja riti sinu á 81. bls. og siðar, treistir hann sjer ekki til að segja neitt ákveðið um aldur þessa skjals. Það geti verið frá 1263—1264, frá 1281, frá 1300 eða 1302. Nú er það víst, að skjalið getur ekki verið frá *) Sbr. Hkr. (útg. F. J.) Har. gráf. 7. k. Þar segir, að hafskip hlaðið vararfeldum, sem íslenskir menn áttu, hafi komið til Noregs frá Islandi. s) Sbr. Safn t. s. ísl. IV, 380-381. bls.; E. A., Ejettarst. ísl. 73.-74.bls.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.