Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 34
322 Nokkrar athugasemdir. Kristinrjett í samráði við Jón erkibiskup og síðan fengið hann lögtekinn á Alþingi 12751), enn Magnús konungur komið þar hvergi nærri. Þvert á móti má sjá á Árna sögu, að konungi þótti vera tekið fram firir hendur sínar með þessari aðferð og ritaði hingað meðal annars, að það væri »sitt starf og erkibiskups að skipa kristinn rjett eða önnur lög«, og vildi ekki samþikkja Kristinrjettinn2). Af- leiðingin af þessu var sú, að Kristinrjetturinn varð ekki að lögum, því að konungs samþikki þurfti auðvitað til þess. Jeg verð því að biðja E. A. að muna eftir því, að það er hann sjálfur, enn ekki jeg, sem hefur bendlað Magnús konung við lögtekning Kristinrjettar Arna. I sambandi við þetta mælir E. A. á móti því (á 115. bls.) að það sje rjett sem jeg hafði sagt, að hann í Andv. 35. árg. 156. bls 3. neðanmálsgr. »telji vináttu Árna bisk- ups og Magnúsar konungs og það að Árni hafi þ e k t ríkiserfðalögin frá 1273 fulla sönnun firir því að ríkis- erfðalögin 1260 hafi ekki getað staðið í Kristinrjettinum«. Hann segist hafa talið þessi atriði »ásamt öðru, þar á meðal því atriði, að konungur hafi látið sjer mjög ant um ríkiserfðarjett sinn, fulla sönnun þess, að ríkiserfðalögin frá 1260 hafi ekki verið lögtekin með Kristinrjetti Árna 1275, og meðal »sögulegra líka« (!!) telji hann það, að Finn- ur Jónsson fullirði, að konungserfðalögin hafi ekki staðið í Kristinrjetti Árna frá upphafi. Það er satt, að hann minnist lauslega á skoðun Finns Jónssonar í lok nefndrar neðanmálsgreinar, e f t i r a ð hann er búinn að taka það fram, að full sönnun sje fram komin. Enn önnur atriði enn þau tvö, sem eg tók fram, dregur hann ekki til þess- arar »fullu sönnunar*, og á umhiggju Magnúss konungs firir erfðarjetti sínum minnist hann als ekki í því sam- bandi — þá röksemd, svo góð og gild sem hún er, hefur hann uppgötvað síðar! Hver sem ekki trúir því, að jeg fari hjer með rjett mál, getur borið saman tilvitnanirnar. ‘) Bisk. I, 691. hls. 2. neðanm.gr. og 698. bls. s) Bisk. I, 701.-702. hls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.