Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Síða 35

Skírnir - 01.12.1913, Síða 35
Nokkrar athugasemdir. 323 í ritgjörð minni í Skírni 1910 (84. árg.) á 226.—227. bls. standa þessi orð: »1 ritinu« Enn um upph. kv.’ á 55.—56. bls. hef jeg sínt hvernig á því stendur, að Arni biskup árið 1275 tók í Kristinrjett sinn Konungserfðir Járnsíðu, eða, sem er sama, Konungserfðalögin frá 1260, enn ekki hinar níju konungserfðir frá 1273, sem biskup þó hlaut að þekkja. Það hlítur að stafa af því, að gömlu konungserfðirnar (o: konungserfðir Járnsíðu) höfðu laga- gildi áfram, þangað til Alþingi hafði lagt samþikki sitt á hin níju Konungserfðalög, enn það var ekki gert fir enn 1281, þegar Jónsbók var lögtekin«. Þessu snír E. A. (á 115. bls.) þannig við: »B. M. Olsen1) segir enn fremur að það, að níju erfðalögin 1273 hafi ekki verið samþikt fir enn 1281, komi af því, að hin- ar eldri reglur hafi hjer gilt þangað til«. Eins og hver heilvita maður sjer, er þetta (vísvitandi?) rangfærsla á orðum mínum. Og svo reinir höf. að hrekja þessa fjarstæðu, sem honum þóknast að leggja mér í munn, og gera sig findinn út af henni! E. A. átelur það (110. bls.) hjá dr. Berlin, að hann beiti aðferð, sem purkunarlitlir málaflutníngsmenn láti sjer sæma og ekki sje samviskusömum vísindamanni samboðin. Hefur hann sjálfur þá gert sjer Ijóst, hvaða nafn sú að ferð á skilið, sem hann beitir hjer gagnvart mjer? Jeg stend enn við það, að Árni biskup hafi tekið Konungserfðir Járnsiðu í Kristinrjett sinn 1275, af því að þær vóru þá gildandi lög um það efni á íslandi. E. A. mun varla halda því fram, að níju Konungserfðalögin hafi náð lagagildi á íslandi, fir enn Alþingi hafði lagt sam- þikki sitt á þau. Enn um það ber okkur víst saman, að samþikki Alþingis til laganna var enn ófengið árið 1275. Um röksemdir E. A. firir því, að Konungserfðir hafi ekki staðið í Jónsbók frá upphafi, get jeg verið fáorður, því að jeg hef hrakið þær allar áður í hinum firri ritum ‘) í neðanmálsgr. vitnar höf. hjer í Skimi 84. ár (= 1910), 226. —227. bls., svo að ekki er um að villast, hver orð min hann á við. 21*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.