Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 36
324 Nokkrar athugasemdir. mínum. Hann getur ekki klórað ifir það, að Alþingis- samþiktin frá 1302 segir, að nefndarmenn vilji »sverja Hákoni konungi land og þegna eftir þeim eiðstaf, sem s t e n d u r í b ó k v o r r i« (þ. e. Jónsbók) og vitna þeir þar með í Bóndaeið Jónsbókar, sem er einn kapítuli í Kon- ungserfðum hennar. Það sem E. A. tilfærir á móti þessu eru eintómar vífilengjur og hártoganir. Sem dæmi þess, að slíkar tilvitnanir í lögbók sje lítið að marka, nefnir hann brjef frá 1480 (ísl. Fornbrs. VI, nr. 264), er segi, að »vor landslagabók útvísi, að enginn skuli vera hjer hirðstjóri, nema innlendur sje«, enn í landslagabók- inni standi ekkert um það efni. Hjer má nú segja, að röng tilvitnun í brjefi frá 1480 sannar als ekki, að hin umrædda tilvitnun í samþiktinni 1302 sje röng, og það því síður, sem hún kemur heim við öll bestu handrit Jónsbókar og útgáfur hennar. Enn hjer er annað verra á seiði. E. A. fellir úr brjefinu frá 1480 orð, sem máli skifta Þar stendur svo: »vor landslagabók ok sátt- m á 1 i útvísar, at hjer skuli enginn hirðstjóri vera í landit nema sá hjer er innlendur« o. s. fr. (ísl. Fornbrs. VI, 283. bls.). Þeir sem brjefið rita vitna hjer jafnframt lög- bókinni í Alþingissamþiktina frá 1300, sem sumir kalla »Gamla sáttmála«, því að í sumum handritum hennar er þess krafist, að hirðstjórar skuli vera íslenskir (Ríkisrjett. Isl. 8. bls. neðanmáls). Tilvitnunina má því að nokkru leiti til sanns vegar færa. Það er E. A., sem hefur rangfært hana og síðan beitt henni sem vopni í deilu sinni við mig! í Skírni 84. árg. 1910 á 226. bls. átaldi jeg það hjá E. A. sem hann hafði sagt í Andv. 35. árg. á 161. bls., að vitnisburður nefndarmanna um, að bóndaeiðurinn standi í Jónsbók, sanni ekki meira en það, »að þeir hafi verið búnir að skrifa eiðstaf þann, sem þeir hiltu konung eftir, inn í Jónsbókarhandrit sín«. Og jeg leifði mjer af því tilefni að spirja höf., hvort hann þá hugsaði sjer, »að allir nefndarmenn, 84 talsins, hafi haft með sjer hver sitt Jónsbókarhandrit til Alþingis 1302«. Auðvitað bar jeg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.