Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1913, Side 58

Skírnir - 01.12.1913, Side 58
346 Nokkur orð um íslenzkan ljóðaklið. Nú eru til fjöldamörg gömul þríliða erindi (barna- gælur, þulubútar o. fl.), sem öll alþýða kann enn í dag og allir hafa yfir (þylja) á sama hátt — í fjórurn dyn- jum með endahvíld, sem tekur yfir helming a f 4. d y n i n u m. Til dæmis má taka þetta alkunna erindi: Sti-g-ur hún yið 1 „ 1 , stu-tt-an hef-ir hún ! „ 1 , IjÓ-S-an ber hún 1 „ 1 , li-tl-i stelp-u 1 „ 1 , Þá er til urmull af s sto L so I, lo I« hno • kk-inn I. kk-inn I , kk-inn I, - kk-inn sumar Grrýluvísur eflaust mjög gamlar; kann alþýða manna enn í dag mörg þess konar ljóð. í »Grýluhættinum« eru 4 vo., 1. og 3. að réttu lagi ferliða og rímlaus, 2. og 4. þríliða og með endarími. Nú er það afaralgengt, að 1. og 3. vo. eru stýfð, ekki nema 3 liðirnir, en þó eru þau engu að síður ávalt þulin í 4 dynjum — alveg afbrigðalaust. Dæmi: Ekk-j linn-ir um - ferð - un-um í 1 „ 1 , 1 „ 1 , Fljó ts-dal-inn enn — 1 „ 1 , 1 „ það sér á að þa—'~"—r bú-a — 1 „ 1 , 1 „ 1 , þri—--'——fn-að-ar menn — 1 „ ! , 1 „ Hér er kom-in Grý ^ l-a, og ! „ 1 , 1 „ 1 t gæ-- —g-ist á ból — ! „ 1 , 1 ,, hú—n vill sig hvi —. l-a — 1 „ 1, 1 „ i t hér um ö——-II jól — 1 , 1 „ i ,

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar: Megintexti (01.12.1913)
https://timarit.is/issue/134958

Link til denne side:

Link til denne artikel: Um vísindalíf á Íslandi.
https://timarit.is/gegnir/991005969769706886

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

Megintexti (01.12.1913)

Handlinger: