Skírnir - 01.12.1913, Síða 58
346
Nokkur orð um íslenzkan ljóðaklið.
Nú eru til fjöldamörg gömul þríliða erindi (barna-
gælur, þulubútar o. fl.), sem öll alþýða kann enn í dag
og allir hafa yfir (þylja) á sama hátt — í fjórurn dyn-
jum með endahvíld, sem tekur yfir helming
a f 4. d y n i n u m. Til dæmis má taka þetta alkunna
erindi:
Sti-g-ur hún yið
1 „ 1 ,
stu-tt-an hef-ir hún
! „ 1 ,
IjÓ-S-an ber hún
1 „ 1 ,
li-tl-i stelp-u
1 „ 1 ,
Þá er til urmull af s
sto
L
so
I,
lo
I«
hno
• kk-inn
I.
kk-inn
I ,
kk-inn
I,
- kk-inn
sumar Grrýluvísur eflaust mjög gamlar; kann alþýða manna
enn í dag mörg þess konar ljóð. í »Grýluhættinum« eru
4 vo., 1. og 3. að réttu lagi ferliða og rímlaus, 2. og 4.
þríliða og með endarími. Nú er það afaralgengt, að 1. og
3. vo. eru stýfð, ekki nema 3 liðirnir, en þó eru þau engu
að síður ávalt þulin í 4 dynjum — alveg afbrigðalaust.
Dæmi:
Ekk-j linn-ir um - ferð - un-um í
1 „ 1 , 1 „ 1 ,
Fljó ts-dal-inn enn —
1 „ 1 , 1 „
það sér á að þa—'~"—r bú-a —
1 „ 1 , 1 „ 1 ,
þri—--'——fn-að-ar menn —
1 „ ! , 1 „
Hér er kom-in Grý ^ l-a, og
! „ 1 , 1 „ 1 t
gæ-- —g-ist á ból —
! „ 1 , 1 ,,
hú—n vill sig hvi —. l-a —
1 „ 1, 1 „ i t
hér um ö——-II jól —
1 , 1 „ i ,