Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Síða 60

Skírnir - 01.12.1913, Síða 60
348 Nokkur orð um íslenzkan ljóðaklið. til þess að lengd þess samsvari lengd fyrra raddhljóðsins. Fyrir þessa sök verður raddþungi endingarinnar fram yfir alla venju, verður að léttum stigþunga í síðasta, fjórða, dyninum, en fullur helmingur af þeim dyn er hvíldin, sem skilur vísuorðin. V. Hrynhenda (F. J. bls. 49—50). Þar eru 4 stig (4 liðir) í hverri lotu, en ljóðstafir og hendingar eins og í dróttkvæðu. Þessi háttur lýtur einnig Jessens lögmáli. Af því, sem sagt var um dróttkvæðan hátt, má ótví- rætt ætla, að hvert vísuorð í hrynhendu hafi jafnan verið flutt í fimm dynjum, þannig: Sé þér dýrð með sannr-i prý -— ð i — I , I „ I , I „ I , sung-inn heiðr af öll-um tu ng-um — I , I „ I , I „ I , I dróttkvæðu eru tvíliðirnir yfirleitt fallgengir, en ris- gengir í hrynhendunni. VI Fornyrðislag (F. J. bls. 39—41). Ef Ijóð undir þessum hætti eru þulin með fullri að- gæzlu á efni og eðlilegum klið, þá dylst það ekki, að hvert erindi fellur í fjórar lotur. Flestir norrænir vísindamenn hafa (síðan á 13. öld) skift erindunum í 8 vísuorð og þannig eru þau nú vanalega þulin hér á landi, með stuttri hvíld milli 1. og 2., 3. og 4., 5. og 6., 7. og 8 vísuorðs, en lengri hvíld milli 2. og 3., 4. og 5., 6. og 7. vísuorðs. En það er fljótséð, að hverir tveir áttungar (1. og 2., 3. og 4., 5. og 6., 7. og 8.) eru alloftast saman um efni, og auðheyrt, að kliðurinn verður miklu þýðari og fegurri og fellur miklu betur við orð og efni, ef erindin eru . xi ' . :
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.