Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Síða 64

Skírnir - 01.12.1913, Síða 64
362 Nokkur orð um íslenzkan ljóðaklið. harða bragliði, og þess vegna er sundurliðun Sievers oft- sinnis andstæð eðli íslenzkunnar. Þó að mjúkliða setn- ingum bregði fyrir (t. d. eg kom í gær; hann rauk af stað), þá verða þær jafnan í svo litlum minnihluta, að þær geta aldrei ráðið ljóðakliðnum, hann verður ávalt harðliða. I niðurlagi þessa máls verður vikið að því, hvernig mýkja má kliðinn. Ef fornu ljóðunum væri skift í bragliði á þenna einfalda hátt og eðlilega, stigin fremst í hverjum lið, allir liðir harðir, þá mundi mega fela hin ágætu, en flóknu fræði Sievers í fáum og auðskildum setningum. VII. Ljóðaháttur (F. J. bls. 41— 42.). er talinn óskipuiegastur og óskiljanlegastur allra íslenzkra- bragarhátta. S. Bugge fann 1876 það lögmál um »löngu« vísuorð- in (3. og 6.), að þegar þau enda á tvíkvæðu orði, er fyrra atkvæði þess orðs jafnan stutt, en endi þau á þríkvæðu orði, þá er miðatkvæðið oftast stutt, en getur þó verið langt, ef upphafsatkvæðið er langt og stigþungi á þvi. Mönnum hefir ekki skilist, hvernig á þessu Bugges- lögmáli stendur. Ef reynt er til við vönduð ljóð undir þessum hætti, t. d. Sólarljóð, og þau þulin með ýmsum hraða og ýms- um klið, þá dylst ekki, að langbezt fer á því, að þylja þessi ljóð hægt og stilt í 4 lotum hvert erindi. 1. og 2. vísuorð verður þá í einni lotu, og eiris 4. og 5., og verða þær lotur ferliða, og má segja um þau fiest hið sama, sem sagt liefir verið um vísuorðin í fornyrðislagi, með þeim einum mun, að tvíliðirnir í ljóðahætti (i ferliða vísuorðunum) eru alloftast fallgengir. 2. og 4. vísuorð (sem kölluð eru 3. og 6.) eru þrí- liða, og er auðheyrt, að bezt á við að þylja þau i 3 dyn- jum, með mestum stigþunga (seimdrætti) i miödyn, minni í upphafsdyn, minstum í lokadyn.1) ') Hér er eingöngu rætt um skipulegan ljóðahátt (eins og Sólar- Ijóð). Afbrigðin eru mörg — en fæst torskilin, hafa flest haldist í al- þýðukveðskap niður allar aldir fram á þenna dag. En það mál er lítt rannsakað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.