Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 66
354 Nokkur orð mn íslenzkan ljóðaklið. Ef klifað er á þenna hátt, 14 h ö g g drepin í hverju erindi og farið hægt og áherzlum (og seim- drætti) og hvíldum hagað eins og hér er sýnt, þá mun engum dyljast, að þessi framburður, þessi kliður, fellur undravel við efnið í Ijóðunum, sem ort eru undir þessum hætti. Þessi einkennilegi kliður i ljóðahætti, sem hér hefir verið lýst, er ekki getgáta útíloftið; hann er enn á lífi í íslenzkum alþýðukveðskap, eink- anlega í grýluhættinum, sem áður var minst á (IV. kafli). Það má vel vera, að rímnahættirnir, með reglubundnum bragliðum og endarími í öllum 4 vo. séu ættaðir úr latínukveðskap. En grýluhátturinn er alt ann- ars eðlis; hann er að öllum líkum kominn af ljóðahætti, því að í honum hafa geymst ýms höfuðeinkenni ljóðahátt- arins: — 1) ferliða og þríliða vo. á víxl, — 2) hnigin mis- löng og þeim stundum slept, — 3) oft sami einkennilegi kliðurinn í stuttu vo. Ljóðstafaskipunin heflr breyzt, enda- rím komið í 2. og 4. vo. og kliðurinn í stuttu vo. er orð- inn hvarflandi, mesti þunginn er nú ý m i s t á upphafs- stiginu eða miðstiginu (sbr. dæmi í IV. kafla). En oft er skyldleikinn afarglöggur. Dæmi: Hrafn-inn flýg-ur um aft - an - inn — 1 „ 1 i 1 ii 1 , dag-inn ekk-i má — 1 i 1 ii ' 1 , harð-ur er raun-a hug —-^^^^ur-inn — 1 „ 1 i 1 ii 1 i hvild-ir kann ei fá — 1 i 1 ii 1 i Sami kliðurinn kemur í ljós í þjóðlaginu við þessa gömlu vísu (B. Þ., bls. 492), en það er jafnan sungið nokkuð á annan veg en það er prentað í þjóðlagasafninu. Þá mætti og nefna mörg dæmi úr nútíðar-kveðskap, meðal annars margar vísur í kvæðinu »Eggert Ólafsson* eftir M. Joch- umsson, t. d. þessa:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.