Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1913, Qupperneq 72

Skírnir - 01.12.1913, Qupperneq 72
360 Strætapentarinn. og þóttafult blóð mannaðrar stéttar. Og leikfangið í hönd- um hans, litkrítin, sem hann skrifar sögu sína með á þenn- an kynlega hátt — það sannar arfsrétt hans að öðrum betri, göfugri kjörum. En hann hefur farið inn á þessa braut — og vill ekki eiga þaðan afturkvæmt þó hann gæti. Hann fleygir öllu sínu lífi fram fyrir múgann sem traðkar draumana hans niður í sorpið; að eins einu fleygir hann aldrei fyrir mennina, sinni eigin instu, djúpu ógæfu- sorg. — Hann dregur aldrei mynd af kvenmanni með fegurð, tign og óspiltum svip. — Hitt alt vill hann láta þá eiga — og hann réttir það að þeim með háðsaugum, hvössum og smáum oftastnær, undir brá og svip sem líkist honum ekki — en likist altaf sjálfum sér. — — Skuggarnir síga dýpra og dýpra yfir staðinn, þetta kvöld sem eg stöðvast lengst og horfi á myndirnar hans. Hann fer með vinstri hendina í vasann og hringlar i fá- einum koparskildingum. Með þeirri hægri þurkar hann og þurkar út öll andlitin fyrir frarnan sig — með svipn- um sem þau bera — og réttir úr sér. Eg fæ honum einn smáskilding og hann tekur við honum þegjandi — og rís upp. Dagsverki hans er lokið. Heimurinn stendur á höfði í augum þeirra sem lífið hefur fleygt til jarðar — án þess þó að taka frá þeim yfirburðina yfir hinum sem standa uppi yfir þeim. Alt þetta skein út úr honum svo skýrt meðan hann lá flötum beinum við þetta einkennilega myndasmíði sitt. En nú þegar hann ris upp, virðist mér hann sem annar maður. — Þungur þreytu- svipur fellur yfir andlitið og hann þurkar sér yfir ennið. Eg sé hann ganga hægt af stað með limaburði og hreyfingum sem sýna svo glögt hvað djúpt hann hefur fallið. Þessi maður á ekkert til í eigu sinni nema sína eigin sorg. Fyrirlitningin er dulargerfi sem hann varpar yfir óbætanlegan ósigur lífs síns — og hann fleygir því af sér þegar augu fjöldans líta af honum. London, júli 1913. Einar Benediktsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.