Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Síða 74

Skírnir - 01.12.1913, Síða 74
362 Ýmsar skoðanir á eðli rúmsins. værum naumast með öllum mjalla, því að við teldum það jafnt sem ójafnt væri og beint sem bogið væri. Þetta er auðvelt að sýna fram á. Hugsum okkur að myndin af þér sem er innar í kúlunni færi að mæla mynd- ina af mér, sem er utar. Þin mynd tæki þá kvarðann sinn og færi að bera hann á mína mynd; en við það mundi kvarðinn stækka og þinni mynd mundi mælast mín mynd jafnmargir cm. og hún er sjálf, ef við erum jafn stórir. Og þó að hún notaði þríhyrningamál til þess að þurfa ekki að færa sig framar, mundi það að engu haldi koma, því að linurnar svigna innan í kúlunni, án þess að þær skynji það, og sjónarhornin breytast hjá þeim rétt ámóta og hjá okkur. En á okkur, sem fyrir utan erum, mundu þær horfa með mestu fyrirlitningu, og segja að við værum bara bjagaðar spegilmyndir af sér; þó að við færum nú að þræta við þær um þetta, mundu þær standa alveg jafn- vel að vígi eins og við; þær mundu segja að við í okkar heimsku teldum þær einraitt hafa þá sömu kynlegu eigin- leika, sem við hefðum sjálfir. Það mætti nú segja, að þetta væru eiginleikar mynd- anna í speglinum, en ekki rúmsins; en þessar breytingar myndanna eru þó alveg komnar undir því, hvar þær eru í kúlunni; ef einhver mynd hefir tiltekna stærð á tiltekn- um stað í kúlunni, má finna stærð hennar á öðrurn tiltekn- um stað. Sá sem þekkir kúlurúmið, veit radíus kúlunn- ar, getur reiknað út allar þær breytingar, sem frá okkar sjónarmiði verða á myndum þeim, sem i þvi hreyfast; þess vegna kennum vér í orði kveðnu rúminu sjálfu breyt- ingarnar, — það er svo handhægt að hafa eins og ein- hverja saveiginlega orsök. Við segjum að hlutirnir í okkar rúrni séu samir við sig, þó að þeir séu færðir úr stað; slíkt hið sama segja myndirnar í kúlunni ura sína »hluti«, þó að þeir séu það ekki frá okkar sjónarmiði. Hvorttveggja er bara staðhæfíng, hjá okkur eins og hjá þeim. Allar stærð- arhugmyndir eru að eins komnar undir samanburði. Þó að allar fjarlægðir í heiminum, þar á meðal hæð, lengd og breidd allra hluta og sjálfra vor, væru í fyrra málið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.