Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Síða 81

Skírnir - 01.12.1913, Síða 81
Ýmsar skoðanir á eðli rúmsins. 869 líklega fremur dulræn; en þeir sem þekkja töluna VTl til nokkurrar hlítar, verða naumast hissa á neinu sem úr þeirri átt kemur. Þess má geta að talan 30000000000 er cenimetrafjöldinn sem ljósið fer á 1 sekundu. Hreyfingin í þessu »timarúmi« Minkowskis verður nú nákvæmlega eins og afstæðiskenningin gerir ráð fyrir. Ef tvær kúlur, a og b, hreyfast hvor gagnvart annari, verð- ur kúlan a frá kúlunni b að sjá eins og dregin saman í hreyfingarstefnuna. Sama er að segja um kúluna a, séna frá b. Enginn hraði getur í tímarúminu orðið meiri en ljós- hraðinn. Þetta kemur heim við það, að hraðaaukningin á öðru tímabilinu var minni en á því fyrsta; hraðinn eykst og eykst ávalt, en nær aldrei ljóshraðanum; honum fer líkt og brotaröðinni 2/3, 3/4, 4/5, B/0, 6/7 °- s- frv-> brot- in stækka og stækka altaf, en ná þó aldrei einum »heil- um«. Annars virðist mega koma með mótbáru á móti þessu; hugsum oss þrjá menn, A,' B og C hreyfast alla í sömu átt þannig, að afstæður hraði A og B væri 200000 km. á sekúndu og afstæður hraði B og C hinn sami. Væri þá ekki afstæður hraði A og C 400000 km. á sekúndu, sem er meira en ljóshraðinn ? Svarið verður nei. A telur nefnilega sekúndurnar hjá B miklu lengri en hjá sjálfum sér, þar sem B hefir 200000 km. hraða á sekúndu gagn- vart A; sömuleiðis telur A centimetrana hjá B styttri en hjá sér. Þó að nú afstæður hraði B og C væri þeirra á milli 200000 km. á sekúndu, þá verður hann frá A sjón- armiði að eins 50000 km. á sekúndu, svo að afstæður hraði þeirra A og C verður að eins 250000 km. á sek. Kenningin um tímarúmið hefir flogið um allan hinn mentaða, heim á stuttum tíma; og nýlega hefi eg séð, að alkunnur þýzkur stærðfræðingur, Klein að nafni, hafi snúið tímarúmi Minkowzkis yfir í »hýperbólutímarúm«, og hafi honum þannig hepnast að gera formúlur Minkowzkis miklu einfaldari. En það er einmitt það sem mest er undir komið. Það er örðugt að segja hvaða rúmfræði sé sú rétta, en vér höldum oss að þeirri sem einföldust er og 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.