Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Síða 83

Skírnir - 01.12.1913, Síða 83
Ritfregnir. Hrannir: Ljóðmæli eftir Einar Benediktsson. Reykjavík. Kostnaðarmaður Sigurður Kristjánsson. 1913. Gaman væri að vita hve margar nýjar ljóðabækur jafn-höfgar þessari kæmu út í heiminum þetta árið. Það er óvíst að þær séu margar, og áreiðanlega engin hór á Islandi. Yæri Einar Benedikts- son ekki Islendingur, heldur sonur einhverrar stórþjóðarinnar og kvæði á hennar máli önnur eins ljóð og hann hefir kveðið á íslenzku, þá efast eg ekki um að fariö yrSi að nefna hann til Nóbelsverðlauna. En nú er hann Islendingur og margir landar hans þykjast góðir af að tönlast á því að kvæði hans sóu svo myrk, að þeir skilji þau ekki. Það eru lauuin sem þeir gjalda. »Sofandi gefur guð- sínum« er þeirra trúarjátning. Þeir vilja mega lofa guð geispandi fyrir það að skáldin flytji þeim ekkert það, er kynni að halda fyrir þeim vöku eða trufla væröina. — Fyrir slíka menn yrkir Einar Benediktsson ekki. Sum af kvæðum hans eru ekki allskostar auð- skilin við fyrsta lestur. Það verður að le3a þau með athygli og gefa sór tíma til að horfa á þær hugarsýnir er skáldið bregður upp við elda málsius. Þeim sem gerir það mun oftast birta fljótt fyrir augum, og þá sór hann að það sem í fyrstu virtist myrkt, er f sjálfu sór ljóst. Það virtist myrkt af því að nýr heimur opnaðist, ný útsýn, sem ekki fekst af almannavegum. En langflest kvæSi Einars Benediktssonar eru auðskilin hverjum manni sem nokkurt skáldskaparvit hefir, og ætti sízt að lasta gullið fyrir það, aS þaS er þyngra en aðrir málmar. í þessari bók eru 45 kvæði, 3 þýdd úr ensku. Nokkur þeirra hafa birzt í blöðum og tímaritum, en meiri hlutinn er nýr. Útgef- andinn sagði við mig að aldrei mundi verða gefið út úrval af kvæð- um Einars Benediktssonar, og má vel Vera að svo fari; að minsta kosti er erfitt < þessari bók aS benda á kvæði er sleppa mættá, þó nokkur munur só á þeim, eins og öllnm mannaverkum; en þaS 24*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.