Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1916, Side 7

Skírnir - 01.08.1916, Side 7
^Skirnir]. Snorri Stnrluson. 231 mál, að Snorri letti lítt Loft uppreistar á mót Birni* (Sturl. II, 90). Snorri sendi líka Valgarð fylgdarmann sinn suður til Lofts og litlu síðar fór Loftur að Birni og feldi hann. Varð eftir Björn hið mesta eftirmál og leitaði Xoftur liðs hjá Snorra, en Snorri hét honum sinni liðveizlu á þingi. En þegar til kom, treystist Loftur ekki að ríða til þings, og varð þar ekki af vörn fyrir hann. Loftur ■flýði út í Vestmannaeyjar, en Þorvaldur, faðir Björns, safn- aði liði á hendur honum. Komu þeir til liðs við hann Sighvatssynir, Tumi með Eyfirðinga og Sturla með Dala- menn. Sighvatur reið til Borgarfjarðar og sendi orð Þor- valdi vini sínum og lét segja honum, að hann mundi -finna Snorra og letja hann að fara til liðs við Loft, sem áður var orð á. »Snorri var allmjög snúinn á liðveizlu við Loft, því að illa hafði verið með þeim Birni; líkaði ihonum og illa spott það, er Sunnlendingar höfðu gert að 'kvæðum hans«. »Snorri var heldur ófrýnn, er Sighvatur kom í Stafa- holt. En þó samdist vel með þeim bræðrum, og skildu við það, að lokið var liðveizlu Snorra við Loft. En er Sighvatur kom vestur í Dali, spurðu vinir hans, hversu farið hefði með þeim bræðrum. En Sighvatur segir, að Snorri hefði öxi reidda um öxl, svo hvassa, að hann ætl- aði að hvatvetna mundi bíta, þá er þeir fundust; — »síð- an tók eg hein úr pússi mínum og reið eg i eggina, svo að öxin var svo siæ, að hló á móti mér, áður við skild- um« (Sturl. II, 9ö—97). Framkoma Snorra í máli þessu er hvorki stórmannleg •né drengileg (þó að Sæmundur í Odda dygði Lofti enn þá ver). Hann hafði svo miklu um valdið og svo mjög bundist í liðveizlu við Loft, að það var skylda hans að yfirgefa hann ekki, þegar svo krepti að honum. Enda átti Snorri Oddaverjum það að þakka, að honum sómdi vel að veita þeim gegn Haukdælum. Máli Lofts lauk bardagalaust, enda var Þorvaldur Gissurarson maður frið- samur, en vægari sætt mundi Loftur hafa fengið, ef Snorri hefði verið þar með flokk sinn. Er ólíkt, hvernig þeir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.