Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1916, Síða 17

Skírnir - 01.08.1916, Síða 17
•Skírnir]. Snorri Sturluson. 241 ■hann skarar fram úr í hlutlægri frásögn, þegar hann lýsir Ætburðum og mönnum. Gáfur hans njóta sín þar til fulls, •og geðbrigði hans leggja alstaðar réttan blæ á frásögnina, um leið og hin ótruflaða ró vísindamannsins sífelt er í baksýn. Það er auðvitað ógerningur að greina skýrt á milli meðfæddra einkenna Snorra og áhrifa þeirra, sem hann 'hefir orðið fyrir á uppvaxtarárum sínum í Odda. En þó •er vafalaust, að andstæðurnar í skapferli hans hafa aukist þar. Eftir því að dæma, sem síðar er sagt frá Snorra, •er líklegt, að hann hafi lagt litla stund á íþróttir og vopna- burð i æsku, en því meiri á bókleg fræði. Þar hefir hann numið íslenzk lög, sögur og kvæði. Jón Loftsson var lærður maður og spakur og hefir vafalaust haft yndi af að kenna Snorra og segja honum frá ýmsum hlutum. Eftir frásögn hans hefir Snorri t. d. ritað um árás Vinda .á Konungahellu. Uppeldi Snorra hefir þá einkum stefnt að því að þroska hin kyrlátari einkenni hans og vitsmuni. Hefði hann alist upp vestur í Dölum, er vafasamt hvort hann hefði nokkurntíma orðið rithöfundur. En hann hefði fyrir íbragðið orðið betur til höfðingja fallinn. Því að þó að ritstörfin aldrei gætu orðið aðaltakmark Snorra, hafa þau þó sífelt dregið mikið af umhugsun hans að sér og stuðl- að að því að sundra honum. Hann varð m. a. þeirra vegna meiri spekingur en framkvæmdamaður. Sögurnar drógu hann með sér inn í fyrri aldir, heftu hann í að 'verða til fulls barn síns tíma og samtímanum vaxinn. Jón Loftsson þekti Sturlu Þórðarson og hafði átt við hann að skifta í máli Páls prests í Iíeykjaholti. Hann var svo vitur maður, að honum hefir hlotið að standa •stuggur af þeirri nýju stefnu, sem hann varð þar var við, og bera kvíðboga fyrir, að þeir Dalamenn kynnu að steypa Oddaverjum af stóli. Það er hægt að hugsa sér, að hann hafi einhvern tíma brosað í kampinn, þegar hann sá Snorra Sturluson alast upp við kyrlát fræði og menningu 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.