Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1916, Page 24

Skírnir - 01.08.1916, Page 24
248 Snorri Sturluson. [Skírnir;. og Gissuri Þorvaldssyni, og var nú mikill ljömi yíir ríki hans. Sturla verður að láta undan og selja af hendi Snorrungagoðorð. Og síðan, þegar Kolbeinn skilur við Hallberu, heimtar Snorri helming allra goðorða hans fyrir norðan, og safnar svo miklu liði gegn honum, að hann. gengur að þessari hörðu kröfu að nafninu til. Sá er sterkastur, sem staðið getur einn. Það gat Snorri ekki, enda felst mikið af veikleika bak við sigra hans. A þessum árum breytist líka takmark hans smátt og smátt. Hann leggur meiri og meiri áherzlu á yfir- skinið tómt, metorðin, i stað yfirráðanna,. valdanna. Ráðríki og metorðagirni eru tvær hvatir, sem oft fylgjast að, enda blanda menn þeim stundum saman í daglegu tali. En samt eiga þær hvor sín upptök og lýsa sér hvor á sinr. hátt. Metorðagirnin þróast bezt í einrúmi,. yfir bókum og í dagdraumum, ráðríkið í skærum við leik- bræðurna og í margmenni. Marglyndi maðurinn verður einatt að láta sér nægja metorðin, einlyndi maðurinn berst fyrir yfirráðunum, þar sem hann nær tiL í stjórnmála- baráttunni getur að líta metorðagjarna menn, sem halda miklar ræður í þingsalnum, en í raun og veru tala fyrir munn ráðríks flokksbróður, sem heldur vill beita sér á flokksfundum. Hjá skáldunum ber, eins og eðlilegt er,. meira á metorðagirninni, En þó eru meðal þeirra til ráð- ríkir menn, eins og t. d. Björnstjerne Björnsson. Þó að Snorri hafi átt í eðli sínu töluvert af ráðríki,. eins og hann átti kyn til, þá hefir metorðagirnin þó lík- lega alt af verið ríkari í honum. Smekkur hans hneigist að því, sem mikilfenglegt er og glæsilegt. Honum hefir verið yndi að því, að ríða með fjölda manns til alþingis,. og valda sinna hefir hann alt af meðfram notið með lista- mannseðli sínu. Fordild hans kemur vel fram í þvi, að hann kallar búð sína á Þingvöllum ValhölL Og þegar hann segir við þá Kolbein og Orækju, að hann sé eigi vanur »að eiga hlut að héraðsdeildum«, þá birtist í þv£ ^ilji hans að eiga í þeim málum einum, er mikil séu og; víða verði fræg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.