Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1916, Síða 26

Skírnir - 01.08.1916, Síða 26
250 Snorri Sturluson. [Skírnir. beinn gengur að því, »að Snorri ekyldi eiga helming goð- orða þeirra, er Kolbeinn átti að réttu, en Kolbeinn skyldi með fara og veita Snorra á þingum; Kolbeinn skyldi og gjalda fé nökkut, ef Snorri viJdi heimta*. í raun réttri var þetta fullkominn ósigur fyrir Snorra. Kolbeinn gerði sig skömmu síðar beran að fjandskap við hann og varð honum aldrei að neinu liði. Og ekkert sýnir betur, hve rótlaust ríki Snorra var, en þegar hann flýr úr Borgarfirðinum undan þeim Sig- hvati og Sturlu og gefur þar upp öll yfirráð sín, án þess að reyna að veita viðnám. V. Um Snorra hafa verið feldir mjög misjafnir dómar, ■og er það engin furða. Hann er sjálfur marghliða, svo að ef menn reyna að leggja aðaláherzluna á eina hliðina, geta ýmsar orðið uppi. Og sjónarmiðin eru mörg, og dóm- arnir misjafnir eftir því, hvert þeirra er valið. Ef líta skal á Snorra frá siðferðislegu sjónarmiði, þá, ber þess fyrst að gæta, að hugsunin um gott og ilt, rétt og rangt, hefir ekki verið rík í honum. Hjá sumum mik- ilmennum er sú hugsun þungamiðja persónunnar, og það sjónarmiðið því eðlilegast, þegar á að dæma þá. En á Sturlungaöldinni voru skoðanir íslendinga á trúmálum og siðferði yfirleitt mjög á reiki, og auk þess var Snorri að upplagi fjöllyndur og listrænn í skapi, og lítt fallinn til þess að binda sig við fastar meginreglur í hugsun og breytni. Þetta hlutleysi í siðferðismálum hafði ýmsar af- leiðingar. Það var eitt af því, sem gerði óhlutdrægni beztu sagnaritara vorra mögulega, en það stuðlaði líka að hnignun þjóðarinnar. En það er -samtímans sök, sem ekki getur bitnað á Snorra einum. Og á öllum öldum gildir það, að sami eiginleikinn getur sprottið upp af ýmsum rótum, og orðið fyrir mis- jöfnum dómum eftir uppruna. Og hann getur líka eftir umhverfi og atvikum snúist upp í kost eða löst. Jafnvel sami eiginleikinn getur verið bæði kostur og löstur á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.