Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1916, Síða 43

Skírnir - 01.08.1916, Síða 43
'Skirnir]. Traust. 267 »Það eru tvennar dyr á húsinu. Eg flýti mér ofan • og út um aðrar þegar hann fer inn um hinar<. Þau kvöddust. Hún vatt sér út. Hann heyrði talað í digrum róm niðri. Svarað var í mjóum. Hann heyrði ýskra í hurð nærri. Síðan þungt fótatak i stiganum, þá á ganginum. Komumaður opnaði hurðina og gekk inn. Hann var hár og þrekinn, alskeggjaður og veðurtekinn. »Sælir«, sagði hann og leit fast á Kristján. Síðan lokaði hann hurðinni. »Eruð það þér, sem hafið flekað fósturbarn mitt?« Kristján hafði staðið upp og horfði djarflega upp í imóti komumanni. Svo sagði hann stillilega: »Aður en eg svara þessu vil eg spyrja: Hver eruð |)ér og hvað viljið þér hingað?« Hinn gekk nær. Sterka vinlykt lagði af honum. »Nú, þér ættuð að vita það. Kannske þér hafið marg- ar í takinu? Jæja, nafn mitt er Gísli Jónsson frá Hvammi*. »Það gleður mig að kynnast yður«. »Erindið er blátt áfram að láta yður vita, að þér þurfið ekki að hugsa til hjúskapar við Stínu mína. Henni er alt annað fyrirhugað en að lenda í klóm Reykjavíkur- spjátrunga. Eg hefi það eins og mér sýnist*. »Hægan, hægan. Heyrið þér, viljið þér ekki setjast niður? Gerið svo vel, hérna er stóll. Viljið þér ekki glas af vatni?« »Drektu vatn þitt sjálfur. Sæti þarf eg ekki, hefi ekki svo langa dvöl hér«. »En þetta mál þarf að ræða með stillingu. Þér vað- ið hér inn, berið stórsakir á mann, sem þér hafið aldrei séð fyr, og takið yður vald, sem þér eigið ekkert með. Hvað stúlkuna snertir, ja, þá giftist hún þeim, sem hún vill sjálf. Þar ráðið þér engu um. Hún er myndug. Getið þér snúið hug hennar, þá megið þér það ef þér getið. Reynið að kaupa hana. Þér um það. En meðan nokkur ærlegur blóðdropi er í mér, skuluð þér ekki neyða hana til neins«.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.