Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1916, Page 46

Skírnir - 01.08.1916, Page 46
270 Traust. [Skírnir. »Sagði hann að hún væri lofuð öðrum?* »Já, líklega gætnum og reyndum bónda, dálítið loðn- um um lófana, býst eg við«. »Þú gerir háð að þessu öllu. Hvað sagðir þú svo?« »Eg — eg gekk upp i þinn stað og varði málið eina og eg mundi hafa gert fyrir sjálfan mig«. »En svo hefir alt orðið ljóst á eftir?« »Nei. Hann fór með þeirri sannfæringu, að hann< hefði átt tal við þig«. »En hvað sagðir þú þá?« »Eg sagði að hann mætti taka stúlkuna ef hann gæti, Peningana mætti hann sjálfur eiga. Þó hún hefði átt tíu kæi’asta uppi í sveit, þá varðaði mig ekkert um það«. »Þú hefir sagt mikið«. »Sé því þannig varið í raun og veru, verð eg ekki’' maður þar á milli«. »Að því er eigurnar snertir. Ja — eg játa það, að eg taldi það víst, að hún mundi erfa karlinn. Nú, haldi hún sín orð, þá held eg mín. Kjósi hún mig fremur en auðinn, þá kasta eg henni ekki út á klakann«. »En eg sagði meira. Eg fullyrti að þessi trúlofunar- saga væri ósönn. Að hún mundi aldrei láta peningana freista sín eitt augnablik. Eg ögraði honum að gera þa& sem hann gæti«. Um þetta veizt þú ekkert. Þú sem ekki þektir hana neitt. Eg sjálfur . . . .« Áður en hann endaði setninguna, var hurðinni hrund- ið upp og Kristín snaraðist inn á gólfið. Hún var fölr augun herðleg og titringur um munninn. Hún henti gull- hring á borðið, sneri sér að Friðrik, sem stóð hissa með hálfopinn munn. »Eg hefi heyrt alt og skal losa þig við allan vafa. Ást þín er líklega jafn haldgóð og traust þitt. Haf þú hring þinn og frændi auð sinn. Eg kemst af án ykkar beggja. En yður«, sagði hún og sneri sér að Kristjáni með ljómandi augum. »Yður þakka eg traust yðar á- ókunnri stúlku. Þvi skal eg ekki gleyma«.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.