Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1916, Page 61

Skírnir - 01.08.1916, Page 61
:Skírnir]. Benrögn. 285 inn brast i sundr allr og rifnaði upp i gegnum herðuna. Skallagrímr : sá i eggina ok ræddi ekki um“. S v e rð i n voru langalgengustu vopnin í fornöld. Þess vegna sárin undan sverðunum algengust eins og riffilsárin nú á tímum. Venjulegu sárin munu hafa verið hruflur einar og svöðusár. Bitlítil sverð og axir hafa oftar marið hold og bein en skorið djúpt inn, því klæðnaður og stundum hlíf- ar voru yzt. Þess konar áverkar gátu verið óþægilegir, þó ekki væru þeir lífskæðir, nema ef höfuðið varð fyrir þeim. En þegar höggvopnin bitu vei, þá ollu þau djúpum og flakandi sárum, sem blæddi úr. Og þar sem fæstir kunnu í þá tíð að binda um sárin og stöðva blóðrásina, þá var venjulega dauðinn vís, ef einhver lífæð var skorin og spýtti. Og þó ekki væri um stærri slagæð að ræða en æðina ofan við úlnliðinn (púlsæðina), þá varð það mönnura að bana, ef hún varí sundur (Sturl. II 157), hvað þá heldur ef um stærri æðar var að ræða. Þegar höggvið er með bitlitlu vopni, fer oft svo, að æðarnar höggvast ekki beinlínis í sundur, heldur togna og slitna, en við það snýst upp á æðarstúflnn, svo að rás- in stiflast. Þetta hefir sennilega átt sér stað eigi ósjaldan í fornöld, og fyrir það hafa sumir karlarnir bjargast af, eins og t. d. Þórir víðleggur, Önundur tréfótur, Þorleifur kimbi o. fl., sem létu fót sinn, en urðu græddir. Spýti jafndigur æð og læræðin óhindrað, líða að eins nokkrar mínútur unz manni blæðir til ólifis. En til voru menn og konur, sem kunnað hafa að binda um sár svo, að blóðrásin stöðvaðist að mestu. Daglegur vopnaburður og æfingar frá barnsaldri hlutu að gjöra fornmenn vopnfima mjög. Ekki vantar dæmin í sögunum um hve knálega margir kunnu að beita sverð- um, .sínum. En »mörgu er logið milli búrs og eldhúss«, hvað þá heldur við munnmælasögur mann fram af manni í mörg hundruð ár.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.