Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1916, Síða 73

Skírnir - 01.08.1916, Síða 73
Skírnir] Utan nr heimi. 297 staðiS. Hafa þeir einnig nú oröið fyrstir af ófriðarþjóðunum til að- ganga skattaveginn. 1. I nóvember 1914 kom Lloyd George, sem þá var fjármálaráðherra, á tvöfaldri hækkun á eignaskatti og við- bótarskattinum við hann, þrefaldri hækkun á ölskatti og mikilli hækkun á teskatti, Þessar skattahækkanir námu 75 miij. punda fyrsta árið. 2. I október 1915 var McKenna orðinn fjármálaráð- herra og kom hann á samtals 107 milj. punda hækkun árlega í beinum og óbeinum sköttum (77 milj. í beinum sköttum, 30 í óbeinum). Tekjuskatturinn var hækkaöur um 40°/o og var þar áætlaður tekjuauki 43J/2 milj. Stríðsgróðaskatti var komið á, sem áætlaðar tekjur af voru um 30 miij. Enn fremur voru syk- urskattur, nylenduvöruskattar, síma- og póstgjöld hækkuð að mikl- um mun. 3. MeKenna hefir borið fram nyjar skattahækkanir fyrir yfirstandandi fjárhagsár, sem eiga að nema 65 milj. punda auk stríðsgróðaskattsins, sem er jafnvel búist við að geti orðið um 80“ milj. punda. Borinn er upp n/r tekjuskattur, sem á að ná betur í háar og lágar tekjur en fyr, en verði þyngri á háum tekjum. Hann er áætlaður um 43^/g milj. Skattur á skemtuuum 5 milj., á járnbrautarseðlum 3 milj., sykri 7 milj., nýlenduvörum 2 milj. o. fh, og loks er stríðsgróðaskatturinn hækkaður úr 50°/0 upp í 6 0 °/0. Er það hæsti skattur, sem tii er í álfuuni, en hanu á ein- ungis að greiðast einu siuni af sömu tekjum og á að falla niðmy þegar friður kemst á. A þenna hátt áætla Englendingar, að árstekjur ríkisins aukist frá 198 milj. punda upp í 502, þ. e. a. s. um 304 milj. punda eða ö^/jmiljarð króna. Er þetta hið mesta Grettistak í skatta- málum, sem sögur fara af. Samt getur það ekki hrokkið til, ef ófriðurinn heldur áfram, heldur verður þá að taka ný lán. Gjöld á yfirstandandi ári eru áætluð 1825 milj., og dragi menn þar frá tekjurnar 502 milj., þá er áætlaður tekjuhalli 1323 milj. sem taka yrði með látium, ef ófriðurinn stendur árið út. Yið áramót 1917 mætti þá búast við 3J/2 miljarð punda ríkisskuld, sem só 707 milj. á undan ófriðinum, 1417 milj. til áramóta 1916 og 1323 frá yfir- standandi fjárhagsári. Frá þessu má þó ef til vill draga um 800 milj. til Bandamanna. Til afborgana og vaxta af þeim 2640 milj., sem þá yrðu eftir, og til ýmissa annara ársútgjalda við ófriðinn'— aðallega eftirlauna — má reikna um 170 milj. eða um 140 milj. um fram vexti og afborganir af lánurn fyrir ófriðinn. Eftir því' yrði fjárhagsáætlun Englendinga eftir ófriðinn að hafa 338 milj. gjaldamegin í stað 198 fyrir ófriðinn og ársútgjöldin því að hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.