Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1916, Page 80

Skírnir - 01.08.1916, Page 80
Ritfregnir. Lexicon poeticnm antiquæ iingvæ septentrionaliss. Ord- 'toog over (let norsk-islandske skjaldesprog. Forfattet af Sveiniijörn E«i)sson. Foi0get ojf pány udgivet for Det konge). nordiske Oldskriftsolskal) ved Finnur Jónsson. Kobenliavn 1913—1916. Þau eru ekki vön að kólna, járnin, sem Finnur Jónsson. hefur í aflinum. Seint á árinu 1913 kom út 1. hefti af þessari níju orSabók ifir skáldamáliS, sem nefnist önnur útgáfa af skáldamáls- orSabÓk Sveinbjarnar Egilssonar, enn er svo mikiS aukin og endur- bætt 1 samatiburSi viS frumbókina, aS hún má heita ní orSabók; 2. hefti kom út áriS 1914, og nú snemma á þessu ári kemur út 3. og síSasta heftiS. I þessari bók hefur F. J. tekiS tillit til allra þeirra framfara, sem orSiS hafa í íslenskri málfræSi á þeim rúmum 50 árum, sem liSin eru, síSau orðabók Sveinbjarnar kom til sögunnar, og gert sjer aS góðu allar þær rannsóknir um fornan kveSskap, sem út hafa komið á þessum árum, sjerstaklega frá hendi Konráðs Gíslasonar. í meira enn 30 ár liefur skáldakveðskapuiinn verið hið hugðnæm- asta viðfangsefni hans (frumsmíð hans í þeirri grein, »Kritiske st)idier«, kom út árið 1884). A þessum tíma hefur hann safnað saman í eina heild öllum skáldakvreðtim frá elstu tlmum til loka 14. aldar, og gefið þau út nákvæmlega eftir handritunum með gagnorðum og góðum skíritigum, og tvisvar hefur hann gefið út EddukvæSin. Arangurinn af þessu langa starfi, allan sinn mikla lærdóm í þessari sjerstöku grein, allan þantt skarpleik, sem hann er gæddur, alla þá nákvæmni, sem honum er eiginleg, hefur hann lagt í þá bók, sem hjer liggur firir, og er því engin furða, þó að hún marki stórt .framstig í rjettum skilningi skáldakvæðanna fornu. Annars get jeg um þessa bók vísað að mestu til þess, sem jeg hef áSur sagt um hið firsta hefti henuar í ritfregn í Skírni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.