Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1916, Side 83

Skírnir - 01.08.1916, Side 83
Skirnir]. Ritfregnir. 307 Knut Liestöl : Norske trollvisor og norrone sogor. Kristiania 1915. Olaf Norlis forlag. 250 bls. Danska þjóðvísna-rannsóknin hefir lengi staðið á hau stigi, en öðru máli er að gegna um þessi vísindi í Svíþjóð og Noregi. Útgáfur eru flestar úreltar, ónákvæmar og ófullkomnar og komast ekki í hálfkvisti við útgáfu þeirra Sv. Grundtvigs og Ax. Olriks (Danmarks gamle Folkeviser), þó eru sumar undantekn- ingar eins og Gamle norske Folkeviser eftir Sophus Bugge og Norske folkevisor fraa millomalderen ved Knut Liestöl og Moltke Moe. Eins hefir fátt verið ritað um sænskar og norskar þjóðvísur, annað en það sem finst í þjóðvísna útgáfu Grundtvigs, og þó eru eiukum norsku þjóðvísurn- ar einkennilegar og frábrugðnar hinum dönsku. — Ein orsökin til þessa er eflaust sú, að norskir málfræðingar hafa hingað til mest- megnis hugsað um fornbókmentirnar, sem þeir skoða eða hafa skoðað sem sína eign. Hinsvegar hefir lengi staðið Dönum ljóst, að þeir eigi ekkert í fornbókmentunum, og hafa þeir vegna þes8 snemma snúið sór að miðaldaritum sínum. Á seinni árum hafa Norðmenn orðið að játa, að fornbókmentirnar sóu mestmegnis r i t a ð a r á Islandi, en samt séu þær norskar eða »norröne«, þ. e. vesturnorrænar, því Islendingar séu einskonar Norðmenn. En þó vilja Norðmenu fegnir eigna sjálfum sór sem mest af fornbók- mentunum, og tóku þeir því fegins hendi við Eddukvæðunum, þegar próf. Finnur Jónsson lýsti þau flest norsk. Nú kemur mað- ur, sem leitast við að syna fram á, að flestar fornaldarsögurnar sóu norskar að uppruna og að til hafi verið fjöldinn allur af fornaldar- sögubókum í Noregi, þótt nú sóu t/ndar, með því að gagnrýna nokkrar þjóðvísur frá Þelamörku. Knut Liestöl hefir ritað bók sína á nýnorsku (norska lands- málinu), og stendur það eflaust í sambandi við áhuga hans á forn- óldinni og trú hans á samhenginu og samfellunni í andlegu lífi Norðmanna. Enda hefir hann sett sem einkunnarorð á bók sína ummæli þessi eftir Moltke Moe: »Saaledes kommer folkedigtningen til at repræsentere og til at klarlægge kontinuiteten i folkets aand og i dets utviklingsgang. Eftjr syn og opfatning, efter byg- ning og indre form, ofte ogsaa efter ytre fremstilling, knytter folkepoesien led til led i den lange lænke fra fædrene til vore dage«. í innganginum tekur höf. fram, hvað Þelamörk só auðug fé- hirzla, bæði hvað fornt mál, gömul munnmæli og gamla siði 20*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.