Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1916, Side 91

Skírnir - 01.08.1916, Side 91
Skírnir]. Ritfregnir. 315 ætlað að flytja lesendunurn. Er hugsanleg öllu ömurlegri skoðun á lífinu? Verður yfir höfuð komist lengra í bölsyni? Prédikarinn í gamla testamentinu, sá bölsýninnar boðberi, verð- ur hreinn bjartsjfnismaður hjá þessu. Hann sá þó ávalt einn ljós- an blett í tilverunni, svo fulla af hégóma og einberum hégóma, sem hanu annars áleit hana vera. Þessi sólskinsblettur hjá Prédikar- anum gamla var sannur guðsótti, lifandi traust á guði. I »Strönd lífsins<t virðist jafnvel þessi sólskinsblettur lífsins vera látinn reyn- ast einber hégómi. Hin trúarstyrka höfuðpersóna sögunnar — síra Sturla Sveinsson — lendir um síðir í hreinni guðsafneitun. Traustið á guði, sem hann hefir lagt svo mikla áherzlu á í prédik- un sinni og brýnt svo fastlega fyrir sjálfum sér og öðrum, molast sundur, þegar mótlætisstormarnir skella á. Þessi átakanlega bölsýni gerir manni blátt áfram erfitt að kom- ast gegnum söguna. Manni, sem lítur bjartari augum á lífið en höfundurinn, verður lesturinn nærri því kvöl. Honum finst hér komið út í óþolandi öfgar og myndin öll, sem hér er dregin upp, vera ósönn og fjarri virkileikanum. Aðrar eins mannfýlur og þar eru sýndar, kannast hann ekki við að hafa rekið sig á, sízt jafn margar og hér, samankomnar í nokkuru íslenzku kauptúni. Jafn- gerspiltur hugsunarháttur og t. a. m. skíu fram af tuli fiskverk- unarkvennanna, er naumast til hja íslenzku alþýðufólki, og óþokk- ar eins og Thordersen faktor, og enda læknirinn, eru sem betur fer ekki á hverju strái. Höfundurinn hefir bersýnilega gert sér alt far um, að gera prestinn, höfuðpersónu sögunnar, svo úr garði, að hann vinni samúð lesendanna. Og það hefir honum tekist. En ekki á sú persóna mikið skylt við virkileikann. Haun minnir að sumu leyti á prestinti Storm hjá Hall Ciine. Finnur á Vaði er aftur miklu íslenzkarí í húð og hár. Og þó er saga þessi, þrátt fyrir alla st'na bólsýni og þrátt fyrir allar syndirnar á móti virkileikanum, prýðilega sögð. Það dylst ekki eitt augnablik, að Gunnar Gunnarsson er skáld, sem mikils má vænta af. En hattn virðist af langri dvöl erlendis, vera otðinn of ókurmugur lífiog hugsunarhætti manna hér á landi til þess að geta gefið sannar lýsingar á þvi. Utlendingum, sem ekkert þekkja til, má að vísu alt bjóða, sé að öðru leyti vel frá því gengið, en löndum höfundarins getur ekki á sama staðið um það, hvort útlendingar fá réttar eða rangar hugmyndir um lífið, sem hór er lifað. Og þeim ætti ekki að vera það láandi. J. H.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.