Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1916, Page 94

Skírnir - 01.08.1916, Page 94
318 Ritfregnir. [Skírnir. - Tólf sögur eftir Guömund Friðjónsson. Reykjavik, 1915. 186 bls. Ætti eg að svara þeirri spurningu, hvaS þaS væri í þjóSlífr íslendinga nú á dögum, sem eg í einu áliti sórkennilegast fyrir þá og lærdómsríkast fyrir aSrar þjóSir, mundi eg í fljótu bragSi ekki geta fundiS annaS svar en: alþýöumenningin þingeyska. ÞaS er trúa mín, aS þeir komi tímarnir, aS erlendir mentafrömuSir og uppeldisfræSingar læri íslenzku og fari heim, eingöngu til þess aS kynna sér þessa merkilegu menningu, þar sem hver er sinn eigin kennari. AlþýSumentunin er enn þá alstaSar á tilraunastig- inu, og árangur skólalærdómsins er fjölda manna áhyggjuefni. ÞaS væri líka æskilegt, aS útlendingar vildu hjálpa Islendingum sjálfum til þess aS sjá, um hve eftirtektaverSa tilraun hór er aS ræSa. Mór finst undarlegt, aS enginn hefir stungiS upp á aS stofna lýöskóla í miSri Þingeyjarsýslu, þar sem æskumenn hvaSanæfa af landinu gætu kynst heimilismentun sýslnbúa. En menn sjá oft sízt þaS sem næst þeim er, og íslendingum er of tamt aS leita að agnúunum, í staS þess að reyna fyrst að skilja það, sem frumlegt er og sérstakt, og meta gildi þess. Þingeyingum er fundið það til foráttu, að þeir séu allir í tómum Bkáldskap og vanræki aðra þætti menuingarinnar — og að mentun þeirra só að miklu leyti erlent brotasilfur, sem ekki eigi heima á íslandi. En lítið er nú satt í þessu. Skáldin þingeysku eru sögð góðir búhöldar — og það eru þingeyskir bændur, sem stjórna Tímariti kaupfélaganna og hinu nýja félagsmálatímariti Rótti. AuðvitaS mætti segja um fyrsta heftið, sem út er komiS af því riti, að þar kenni meira erlends bókvit8 en /slenzkrar reynslu. En það á þroskann fram undan, og mór kæmi ekki á óvart, þó að félagsfræðingarnir þingeysku þroskuð- ust á líkan hátt og skáldin, sem hafa stutt sig við útlenda höfunda, meðan þeir voru að finna sjálfa sig. Þorgils gjallandi byrjaði á sögunni »Gamalt og nýtt«, þar sem úir og grúir af erlendum bóka- titlum og dönskuslettum, en hann endaði á Dýrasögunum, sem eru skrifaSar út úr hjarta íslenzkra dalabúa og á hreinu og þróttmiklu máli. Og Guðmundur Friðjónsson tugði þaS á gelgjuskeiSi sínu upp eftir einhverjum útlendingi (eða kannske ekki nema eftir Jóni Olafssyni), að skáldskapurinn væri ekkert nema form — og syndg- aði um hríð eftir þessu lögmáli. En hann er kominn langt frá því nú. Þessar sögur eru ekki skrifaöar til þess eins að dilla fegurðartilfinning raanna og skemta með fögrum orðum. Sama lífsskoðunin er þar alls staðar í baksýn og kemur víða berlega fram,.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.