Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 100

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 100
324 •Ritfregni'-. [Skírnir. huga, er hami reit hina fyrstu. Á líkan hátt má segja um þessa nyjustu góðbók íslenzkra bókmenta, aS skáldið hafi haft seinasta kapítulann í huga, er hann reit hinu fyrsta. 011 efnisskipunin virSist gerS með mjög íhuguðu ráði. I rauninni eru efni bókar- innar tvö, morðið og raunasaga morðingjans og endurfæðing eða hugarfarsskifti ritstjórans, og þau eru tvinnuð mjög fast og eðli- lega saman. En aðalefnið, siðþroskasaga Eggerts, felst í fyrsta kapítula, sagan er eins og uudin út úr fyrsta þættinum. Meginefni bókarinnar er sem runnur, er sprettur upp af þeirri rót. Þar ber ummyndunina á góma, sem varð ritstjóranum unga næsta afdrifa- mikil, og þar sjást tveir höfuðstrengir skapferlis hans, sem brátt mun sýnt. Skýringin (motivering) í þessari sögu minnir og að nokkru leyti á skýringar fornsagna vorra. Fornsögur vorar rökstySja ráðlag, athafnir og örlög á tvennan hátt: á eðlilega vísu, með skapferli persónanna og sambandi þeirra við samtíðarmenn sína, siðalög og ríkislög, og á yfirnáttúrlega vísu, meS örlögunum. Það er feigðin, forlögin, sem valda því, aS Njáll ræður sonum sínum að fara inn, er Flosi kom brennunóttina aS Bergþórshvoli. I þessari bók virðast mér skýringarnar lika tvenns konar, tvöfaldar, aðrar eðlilegar, hinar dularfullar. Dularfullu fyrirbrigðin eru komin í stað örlaganna. Innra meginefni sögunnar er það, að ungur ritstjóri vaknar allt í einu af svefni hugsar- og hirðuleysis um tilfinningar annarra manna, vaknar »á snöggu augabragði« með miklum andfælum til æðra lífs. Mörgum lesendum þykir víst, að minsta kosti í fyrstu, svo mikil skapskifti gerast með skjótum hætti. Mannlegt hugar- far þroskast og breytist bægt og seinan, eins og líkaminn, en ekkert í hug vorum vex þó eins draugslega seint og siðlegur þroski. »Mikilvægustu atburðir og byltingar«, segir þýzkur heimspekingur, »koma ekki inn um framdyfnar með lúðraþyt og bumbuslætti, heldur fara þær hægt og hljóðlega inn um bakdyrnar«. Er þetta bæði talað af andagift og djúpviturlega hugsað, og á hvergi betur heima en um siðferðisþroska og byltingar í þeim efnum. Það reynist víst langoftast svo, að stórvægileg ytri atvik breyta innra manninum ekki ýkjamikið. Hér í skáldadraumum Einars Hjörleifs- sonar gerist stórkostleg siðferðisbreyting í skapi aðalmanns sögunn- ar, og það á örstuttri stund. íslenzkir ritdómarar lúka oft miklu lofsorði á skáldsögur, þar sem persónurnar eru sjálfum sér sam- kvæmar, sem þeir kalla það, eins og vér menskir menn, veikir og breyskir, sem feykjumst oftast eins og strá fyrir vindi, sóum sjálf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.