Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1916, Qupperneq 103

Skírnir - 01.08.1916, Qupperneq 103
‘Skírnir]. Ritfregnir. 327 ihann var barn. En þetta, þessi eðlilega skyring, dugir skáldinu ekki. Hér bætist stórfyrirbrigði við, og það virðist skáldið telja aðal- atriðið. Hann sór Álfhildi ummyndast í skrifstofuhorninu: »Skotið, sem Álfhildur gamla sat í, var orölð fult af undarlegum, himnesk- ' um ljóma«. — — Þar var nú komin »dýr)eg vera, meira en ung, ímynd æskunnar sjálfrar, guðdómlega fögur, brosandi eins og barn, með vitsmuni alheimsins glampandi í augunum.« . . . »Hann hafði séö eitthvað af þessari konu, eins og hún var í raun og veru. Hann hafði séð glampa af dýrð mannssálarinnar«. Augu hans lúk- ast upp, og hann sér nú inn í sál sína og lítur yfir allar gerðir sínar, og það fer hryllingur um bann, er hann hugsar til þeirra. Hann hefir ekki tekið Álfhildi til greina, fremur en hún væri dauð- ur hlutur. Hann verður að játa, að hann hefir óskað þess, að son- ur Alfhildar væri sekur, væri glæpamaöur. Og nú dynur fleira á hann. Gamli Runki dembir yfir hann spurningunni: »Finst yöur ekki hálflúaleg atvinna að græða á manndrápum?« og hann kennir sáran til eftir það högg. Síðan ryðst sanni morðinginn inn í líf hans. Hann segir hon- um harma sína sára, lýsir logandi brennivínsástríðu sinni — er sú lýsing áhrifamikil og rituð af mikilli list. Ritstjórinn sannfærist fyrirjáhrif dularfulls fyrirbrigðis um sekt hans. Menn sjá, að það kveður ekki lítið að dulskynjunum í bókinni, og þeim beitt til skýringar á breytingum og breytni aðalmanns sögunnar, jafnframt skýringum annars og venjulegra eðlis. Hann leggur mikið kapp á að frelsa son Álfhildar gömlu, og hann nær líka játningunni upp úr morðingjanum, Þorsteini. Ohamingja hans vekur nýja samúðaröldu í sálu hans, af því að hann skilur, að hann hlaut að fara svo að sem hann gerði. Hann finnur, að þeir eru bræður. »Eg finn, að það er mjög líklegt, að eg hefði getað gert alt það sama og hann, ef eins hefði staðið á um mig,« segir hann við móður sína. Hann er nú gersamlega umbreyttur, orðinn nýr og betri maöur. Fágætt furðuverk hefir hér gerzt. Og hann skýtur morðingjanum undan og lendir sjálfur i tugthúsinu fyrir. Orð móður hans hafa ræzt. Hann gætti ekki hófs í góðverkum sínum. Hann berst nú með jafnmikl- um ákafa og sömu ófyrirleitni fyrir bágstöddum og ógæfumönnum, «og hann vann áður fyrir hagsmuni sína og blaðs síns, og er í því ;sýn sálarþekking skáldsins. Það er ummyndun Álfhildar, sem þess- ari stórbyltingu veldur og veitt hefir aflstraum hans í alt annan farveg, í aðra átt, að öðrum ósi. Á þá skýring virðist skáldið leggja áheizlu. Það sést vel í seinasta kaflanum, á viðtali þeirra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.