Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1916, Síða 107

Skírnir - 01.08.1916, Síða 107
gkírnir]. Ritfregnir. 331 *f til vill, segja um þau orð, er áðan voru tilfærð (bls. 86 í flögunni). Annars sést list skáldsins víst bezt á samtölunum. Þar þolir ekkert nútíðarskáld vort neinn samanburð við hann nema Jún Thoroddsen. Merkilegt er, að persónur hans nota aldrei útlend orð, jafnvel ekki í samkvæmum mentamanna í Reykjavík, svo mjög sem þau tfökast þó meðal Reykvíkinga, einkum yfirstéttanna. Eg efa, að það sé töluð og hafi lengi verið töluð eins hrein íslenzka í nokkru Reykjavíkurgiidi og töluð er, þá er þau Svanlaug og Egg- ert setja upp hringana. En samt er málið eðlilegt í munni allra sögumanna hans. Og lesandinn dáist hvað eftir annað að því, hve vel hann getur hermt eftir öllum. »Náttúr)egt er þetta«, hvíslar eitthvað innan í okkur við lesturinn. Ágætar eru viðræður þeirra feðganua, Sölva og Eggerts, í fangaklefanum. Mætti tína til mörg snildarleg tilsvör og samtöl úr bókinni. Eg bendi að eins á orð ISigríðar gömlu (á bls. 68), í sennunni um morðmálið í Öku-Þór 'heima hjá foreldrum Eggerts: »Ja . . . guð varðveiti mig . . . Hvernig þið talið«. En mest er þó vert um samúð höfundar. Hanri sér alstaðar manninn, af þvi að eftir hugsun haus erum við allir bræður, í okkur öllum brennur sami eldur, sama guðdómlega sálin, morðíngj- anum og mentamanninum, fátæklingnum og auðmanninum. Helzta auðkenni lífsskoðunar hans virðist vera furðuleg trú a endalausa göfgi mannlegrar sálar, er mörgum mun lítt skiljanleg. »Yið erum líklegast öll eins, mamma . . . inst inni« segir Eggert. »Við erum öll guðir í álögum. Eg hefi séð d/rð guðs á lítilmótlegri gamalli konu«. »Sálin vaknar« er ef til vill bezta bók Einars Hjörleifssonar. Hann hefir enn sýnt það, að hann er í röð mestu andans manna •’jjessarar þjóðar. Hann eralt af að vaxa. Sigurðnr Guðnmndsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.