Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1916, Side 110

Skírnir - 01.08.1916, Side 110
334 Athugasemdir. [Skirnir. elzta íslenzka tímatal með skiftingu ársins í tvö misseri og svo misseranna aftur í vikur, án nokkurs þrítugnætts mánaðartals, afar einfalt og fagurt. Mér finst því sjálf- sagt, að árinu í Surtstali og jafnvei Aratali líka, hafi verið skift í tvö alveg jafnlöng misseri, sem hvort um sig var réttar 26 vikur eða 182 dagar; en ekki að sumarið hafi verið 1 degi lengra en veturinn, eins og er í tímatalinu frá 1500 með vetrarkomu á föstudag, né 2 dögum lengra, svo sem í Rimbeglu og í almanökunum núna, með vetrar- komu á laugardag, því hvorttveggja er heldur klaufaleg og óþörf aðferð. Eg tel því hér um bil víst, að Blöndutal í Rímbeglu hafi útrýmt algerlega hinni upprunalegu vetrarkomu í Surtstali, sem hafi verið á fimtudag, alveg eins og sum- arið byrjar á fimtudag. Rás breytinganna væri þá þessi: Fyrst útrýmdi Blöndutal fimtudagskomu vetrarins í Surts- tali með laugardegi sínum, sem svo vel hæfði við þetta nýskapaða mánaðaverk, þar sem alt gekk á réttum 30 dögum. En svo útrýmdi Skálholtstal frá 1500 laugardags- komu vetrar í Blöndutali með sínum föstudegi og loks komu á 19. öldinni almanökin og settu vetrarkomu aftur á laugardag og breyttu þannig Skálholtstalinu, er eg leyfi mér að kalla svo. Enginn getur neitað, að miklu betur fer á þvi, að vetur byrji á fimtudag, eins og sumar, heldur en á föstu- dag eða laugardag. Eiríkur Briem telur ástæðu til, að sleppa 12 mánaðartalinu í yzta dálki almanaksins, og má vel vera, að það sé réttast, enda er eigi unt að sjá neinn skaða við það og enginn myndi sakna mánaðarnafnanna. En eigi að síður er sjálfsagður hlutur, að halda þessu ein- falda forn-íslenzka tímatali fyrir því, enda er það hvort- tveggja fagurt og þarflegt enn í dag eftir islenzkum lands- háttum og þjóðarstörfum. Það væri líklega allra réttast, að setja ný lög um íslenzka tímatalið, þar sem svo væri fyrir mælt, að bæði sumar og vetur skuli byrja á fimtu- dag og mánaðatal falla burt, en einungis haldið vikutali í misserum og sumarauki auðvitað hafður sem áður. Þetta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.