Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1916, Page 111

Skírnir - 01.08.1916, Page 111
Skírnir]. Athugasemdir. 235 má vel gera hver sem hin vísindalega niðurstaða verður um vetrarkomudaginn að fornu fari. Því meira sem eg hefi hugsað um þetta mál, án þess þó beint að geta ann- að en fært líkur fyrir hugboði mínu, heíl eg orðið sann- færðari um, að Islendingar hafi upphaflega látið veturinn byrja á fimtudag alveg eins og sumarið. Ef nú Guð- mundur Björnsson finnur ekkert, sern getur verið því til beinnar fyrirstöðu, þá myndi mér þykja mjög vænt um> það og telja það fara nærri fullri sönnun á máli mínu. Kvennabrekku 30. april 1916. Jóhannes L. L. Jóhannsson. Forn daganöfn. (Athugasemð við Skírni 1915, 274.-5. bls.). Eftir Jón prófast Jónsson. Enginn frýr Guðmundi landlækni glöggskyggni né víðtækrar þekkingar, enda munu fáir treysta sér til að hnekkja dómi Eiríks prófessors Briems um ritgjörð hans »Um íslenzka tímatalið«. Eg ætla ekki heldur að bera það við, en mér finst ekki sízt þörf að mæla á móti því, sem eg tel mishermt eða órökstutt hjá m e r k u m rithöf- undum, því á þeim orðum er meira mark tekið en ann- afra, og því er það, að eg bið Skírni fyrir þessa litlu at- hugasemd. Það mun víst rétt hermt, að vér viturn ekki, hvort dagarnir höfðu nokkur nöfn eða engin í Noregi á land- námstíð, en úr því að þeir höfðu þá fengið nöfn fyrir vestan haf, þykir mér ólíklegt, að þau nöfn hafi komist fyr í tízku í Noregi en á íslandi, því að hvað sem annars má segja um vestræn áhrif á íslenzkt þjóðerni, þá finn eg engin líkindi til þess, að þau hafi orðið minni hér en í Noregi, — svo margir landnámsmenn, sem hingað komu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.