Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1916, Side 112

Skírnir - 01.08.1916, Side 112
.336 Foru daganöfn. [Skirnir. vestan um haf. En einkum virðist mér ástæðulaust að halda því fram, að með heiðnum íslendingum hafi síður tíðkast daganöfnin Týsdagr, Oðinsdagr, Þórsdagr, en Sunnudagr, Mánadagr, Frjádagr, og það er alls engin sönnun fyrir þessu, þótt þau 3 daganöfn, er fyr greinir, gangi ekki (eins og hin) »ljósum logum í íslenzkum forn- ritum«, með því að öll þessi fornrit eru yngri en bann Jóns biskups ögmundarsonar, sem virðist einkanlega hafa hitt þessi daganöfn (Týsdag, Oðinsdag, Þórsdag), er mintu helzt á heiðnu goðin, en síður t. d. Frjádag, þar sem gyðjuheitið var dulið, þótt nafn þess dags væri líka af heiðnum toga spunnið. Fyrsta ritið, sem skrásett var á íslenzka tungu (»at Hafliða Mássonar«) var ritað í bisk- upsdæmi Jóns ögmundarsonar, að heita má undir handar- jaðri hans, ef til vill af klerkum úr skóla hans, enda voru klerkar upphafsmenn bókmálsins, og var því engin furða, þótt þeir forðuðust daganöfn þau, sem eink- um þóttu heiðingleg og biskup »fyrirbauð styrkliga*. En að notkun þeirra með alþýðu hafi aldrei verið annað en »tilgerð« og nýjabrum«, finst mér ekki annað en hug- arburður hins heiðraða höfundar. Það vísar heldur í gagnstæða átt, að þótt daganöfn Jóns biskups finnist í »elztu íslenzkum bókum«, þá haldast hin fornu nöfn samt sem áður í ritmáli íslendinga og koma fyrir öðrum þræði alt fram á 15. öld. »Snorri Sturluson hefir oftast nær hin eldri daganöfn*1), og að þau hafa haldist miklu leng- ur, má sjá af ýmsum bréfum í Fornbréfasafninu, sem ís- lenzkir menn einir standa að2). Enn í dag stendur »hvíti Týsdagr« í almanakinu, og ýmislegt mælir með því, að vér tökum upp aftur fornu daganöfnin, sem bæði eru þjóð- leg og tíðkast með frændþjóðum vorum, enda eru þau mjög hentug að því leyti, að þar hefir hver dagur sérstakan upphafsstaf í voru máli. *) Dr. Jón Þorkelsson eldri, í Safni I 164. 2) Dpl. Isl. III 127, 293, 689, 700, 722. 738, 762.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.