Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 57

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 57
57 Norðurferðir. Hin eiginlegu norðurheimskautslönd eru nyrðsti hlutinn af Ameríku, og eru ekki einúngis partur af meginlandinu, heldur og ótal eylönd er gánga lángt til norðurs. í fornöld gerðu menn sér hér á norðurlöndum ýmsar hugmyndir um norður- heimskautið og mikil lönd þar í kríng, en allt þess konar mun ekki hafa verið bygt á neinni reynslu, heldur eintómri ímyndan, og héldu menn þar bygði tröll og forynjur; í Bárðar sögu Snæfells-áss er talað um ríki Dumbs konúngs, er liggi fyrir norðan Dumbshaf, og ætti þar að vera »mörg lönd smá og eyjar«; en vér höldum, að hafi menn annars gert sér hugmynd um í hvaða átt þessi lönd hafi átt að vera, þá hafiþaöverið norður af Noregi. en ekki fyrirnorðan Ameríku; að minnsta kosti er norðast við Noregs strendur klettur nokkur er nú er nefndur »Domen«, sem er afbakað úr »Dumbur«. »Hellulands óbygðir« kölluðu menn ímvnd- aða landfiáka lengst til norðurs, fulla af jöklum og tröllum, og merkir þetta nafn þannig raunar allt annað en það »Hellu- land« sem Leifur hinn heppni fann, og sem menn hafa fyrir satt að muni vera það land sem nú er kallað Labrador. Hugmyndin um meginland fyrir norðurheimskautinu kemur ljósast fram íþættinum afHalli geit, sem nú erekki lengur til nema hvað Björn á Skarðsá hefir ritað upp eptir honum þetta: »í vorri gömlu máldagabók verður og Grænlands getið og þar um nokkuð skrifað náttúrur landsins, svo lángt sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.