Gefn - 01.01.1871, Síða 81

Gefn - 01.01.1871, Síða 81
81 það ^ mílu styttra en Parrý komstlengst 1827; þeir halda að í kríngum jarðarmöndulinn sé tómur ís, en annars er margt enn ókannað; má hér nefna tildæmis, að 1707 þókt- ust menn frá Spíssbergi sjá land nokkurt í austurátt, fjöll- ótt og tvær gnýpur hærri en hitt; menn hafa og séð fugla fljúga flokkum samau frá norðurströnd Spíssbergs og norð- ureptir, í maimánuði, og halda menn þeir hafi flogið eitt- hvað til að verpa; oggefur þetta grun um land í norðurátt með dýrum og jurtum. Grænland er og enn alveg ókunnugt hið innra. Nordenskjöld fór og norður í fyrra, og Englar, Svíar og Rússar búa sig út til að kanna heimsskautslöndin enn á ný; Ameríkumenn hafa og búið sig út og eru ætlaðir til þess af þeirra hálfu meir en 200,000 dalir; eiga þessar landaleitir að gerast í sumar eða svo fljótt sem unnt er. Yér höfum þannig gefið stutt, og þó áreiðanlegt, yfirlit yfir þekldngu vorra tíma á norðurhluta hnattarins, og er þessi ritgjörð, eins og aðrar vorar ritgjörðir, frumrituð ') og af- ') það er: samantekin eða samin eptir ýmsum bókum, enn ekki beinlinis þýdd. Rit eru frumrituð þó menn ekki finni sjálfir upp á öllu sem menn segja frá. Á bls. 58 nef eg sagt, að í „fundinn Noregr“ sé Gandvík látin vera sama sem Helsíngjabotn. þetta er rángt, því í sögunni stendur svo: . . . „Kvenlánd; þat er fyrir austan hafs- botn þann, er gengr fyri móts við Gandvík; þatkölluvér Hels- íngjabotn". Að „Gamvik" sé sama orðið og „Gandvík11, þykir mer enn líklegt; en það er heldur ekki óliklegt, að vesturhluti hvíta hafsins, næst Svíaríki ogFinnlandi, hafi líka heitiðGand- vík, hann heitir nú víkin Iíandalskaja; austurvíkin, sem Vina fellur í, er kend við Vínu (Dwina) eða þá Arkangel, og syðsta víkin við Önega. Sjálfur flóinn kallast allur „hvítahafið“, Bjeloje- more, og þá er Gandvík ekki allt þetta haf, heldur partur af því. Sögurnar segja optar en einusinni, að menn hafi farið framhjá Gandvík og þá komið ti! Vínu, ogþetta getur velkom- ið heim við það sem hér er sagt. Eg nenni nú ekki að rita meir um þetta að sinni, hvorki um hvort Gandvíkur nafni sé nokkuð jafnandi við Carambicum mare, eða ganta eða kanna og eiginlega merki Gæsavík; örnefni eru optast nær torskiiin; 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.