Gefn - 01.01.1871, Qupperneq 93

Gefn - 01.01.1871, Qupperneq 93
93 brjóst út af því að millíónum af peníngum væri eytt til að ala millíón letíngja, sem ekki gerðu annað en hneyksluðu iðjusama borgara með þarflausu prjáli og púðurreyk. J>eir sögðu að gjörvallt Frakkland væri ekki orðið annað en eitt hertjald; og með rífandi mælsku hríngsnéru þeir öllum máls- greinum og ræðutólum til að hæðast að þeim sem sögðu, að ríkisveldinu og þjóðinni væri nokkur hætta húin; þetta sögðu þeir væri tómar uppáfinníngar frá stjórninni, til þess að geta því betur hrínglað með herinn. Við þessar og líkar ræður æptu allir samsinníngaróp og aldrei betur en þegar friðarpostularnir kendu með klökkri röddu og særðu hjarta, að Frakkland heföi nú engin önnur not af sonurn sínum og máltni en þau að gera úr þeim lík og fallbyssur. J>aö þurfti ekki nærri alla slíka mælsku eða talanda til þess að hrífa lýðinn ogskrílinn. Forgefins bar Njáll stallari fram á þíng- inu hin nýju herlög; forgetins talaði hann af allri sinni sálu og öllum sínum anda og klæddi sína innilegustu og heitustu sannfæríngu óumræðilegum búníngi snildar og mælsku til þess að gera mönnum skiijaulegt að sá tími mundi koma, er Frússar rnundu vinna það sem nú er fram komið, en það var eins og að berja á stein; í hvert eitt sinn sem hann reiknaði upp og sýndi svart á hvítu allan þann ógurlega liermannafjölda, sem öll ríki Norðurálfunnar höfðu við búinn, þá var hlegið að honum og sagt að sá tjöldi væri einúngis til á pappírnum og að ef nokkur hætta kæmi að, J>á mundi 611 þjóðin rísa upp og sér hverr einasti maður yrði þá her- maður. »J>ér ávítið mig«, sagði Njáll, »fyrir það að eggeri Frakkland að eintómum Jiervelli; en varið þér yður að þér ekki gerið það að vígvelli«. Fiii menn vöruðu sig ekki á neinu og hirtu ekki um þessi orð sem urðu að áhrínsorðum. Uppástúngur stjórnarinnar voru ræddar á þínginu, en þeim var hotnvelt og umturnað svo mjög, að þegar herlögin loks- ins voru viðtekin, þá voru það orðin allt allt önnur lög en stjórnin hafði tilætlast. J>au fjögur hundruð þúsundmanna, sem ávallt áttu að vera við húnir, voru ekki kallaðir í her-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.