Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Síða 14

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Síða 14
14 Hrafna-Flóka, fyrir stærri bát og minni. Svo mikið má segja, að nú líta þær út eins og ákafléga fornt naust, og það er að ráða af Landnámu, þar sem um flskveiðar þeirra Flóka er talað, að hann hafi róið á fjörðum og þá sjálfsagt á smábátum. Þar sem nú Flóki ætlaði að byggja landið, hefir hann eigi verið all-mann- fár, og maðr veit af öðrum sögum, að menn höfðu margt vígra manna á skipi, t. d. 20—40. Hefði nú Flóki ekki haft nema 1 bát, stóran eftirbát, eins og allir höfðu, þá þurfti hann ekki alla menn sina út á þann bát, enn gat látið nokkura afla heyjanna, — nema hann hafi haft því fleira fé, sem ekki er þó líklegt —. Flóki hefir því að líkindum haft 2 báta, annan minni, er hann hafði upp á skipinu, sbr. Egilssögu. Hann hefir þvi stundað fisk- veiðar af báðum bátunum, enda þurft þess, því að ekki hafa ver- ið byrgðir af matföngum. Þetta sýna og tóftirnar, sem áðr er sagt, því að önnur er miklu meiri enn önnur. Það er og senni- legt, að naustin liggi svo langt frá sjó og upp á dálitlum bala nær ytri víkinni, til þess að bátarnir væru þar til taks, bæði um haustið og vetrinn, þar sem ekki leggr snjó til muna, og tilþess að verja þá fyrir is og móð, sem ávalt liggr mjög við sjóinn. Að öðru leyti liggja þessar tóftir ekki lengra frá sjó enn bæði hrófið og sTcálinn. Þá kemr að síðustu breiða tviskifta tóftin 1. Um hana get eg enga sennilega getgátu gert. Eftir þeim kenni- merkjum, sem eg fann í henni, litr hún ekki út fyrir að hafa verið skepnutóft, jafnvel þótt maðr verði að álita, að Flóki hafi orðið að hafa eitthvert skýli yfir skepnur sínar, þótt Landnáma nefni það ekki, því að á Brjánslæk hagar svo til, að alt liggr þar undir fönn og klaka á vetrum. Og í Landnámu er hér tal- að um harðan vetr eða vor, er Flóki var hér; hlýtur hann, maðr, sem bjóst frá Hörðalandi í Noregi sunnarlega, að hafa bú- izt við því, að hann þyrfti skýli yfir skepnur sinar, er hann var kominn hingað til hins kalda og norðlæga lands. Enn eitt skal eg taka fram, að þessi tóft sýnist jafnvel ekki vera eins ákaf- lega fornleg og hinar, hafi ekkert verið við henni rótað á síðari tímum. Að öðru leyti tek eg hér það aftr fram, að milliveggr digr er í tóftinni, sýnast engar dyr hafa verið á honum, enn báð- ar dyrnar þar á móti út úr hliðveggnum. Tóftin er því ekki allólík þvi sem sumar hoftóftir hafa reynzt, er eg þó ekki frek- ar fullyrði og skal láta hvern mann ráða meiningu sinni um þessa tóft. Hið sama vil eg og taka fram um allar þessar tóft- ir, að eg að svo stöddu staðhæfi ekki neitt um, hvað hver þeirra hafi verið. Enn að ákaflega fornar tóftir hafi lengi geymzt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.