Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 17

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Blaðsíða 17
vegg við vestra gaflhlað, rétt við gaflinn á hinni tóftinni. Við vestra gaflhlað sýnist hafa verið sern afhús, eða þannig að þar í milli og tóftarinnar er digrt gaflhlað. Þetta afhús er talið með í lengd tóftarinnar, enn ekki verðr séð hvar dyr hafa á því verið, því að alt er hér þýft orðið. Tóftirnar eru mjög fornlegar. 6—7 faðma ofar, beint með ánni, er ákaflega stór búð einstök (7), stærst af þessum tóftum, 75 fet á lengd, enn 25 fet á breidd; hún er há og greinileg, enn komin f þýfi; dyr hafa verið út úr hinum nyrðra hliðvegg við vestra gaflhlað. Þessi tóft hygg eg sé búð Gests Oddleifssonar, og er það llklegra enn að það sé litla tóftin, sem áðr er getið, því að Gestr var mestr höfðingi í Breiðafirði vestanfram. 11—12 föðmum ofar með ánni er lítil búð (8), sem snýr likt og hinar; hún er 36 fet á lengd, enn 21— 22 fet á breidd; dyr sýnast hafa verið á norðrhliðvegg rétt við austr-gaflhlað. Þessi tóft hygg eg sé búð Hallbjarnar; það sést á sögunni, að hún var ofarlega á þingstaðnum eða fyrir ofan aðrar búðir, enn þessi tóft er hér hin efsta. Alls hefi eg þá fundið hér sjö fornar búðir, og enn fremr eitthvert mannvirki (nr. 4), enn fleiri búðir hafa hér líklega verið, því að þannig er farið, að áin, sem hér rennr og heitir Músará, hefir óefað brotið nokkurar tóftir; áðr rann hún norðr með brekkunni fyrir neðan túnið, enn nú rennr hún í vestr og hefir spilt öllum þingstaðnum. Hér hafa verið sléttar graseyrar alt norðr að Þorskafjarðará, og f hana heflr Músará runnið áðr, enn nú rennr hún í fjörðinn. Hér hefir verið mjög fallegr þingstaðr á eyrum þessum. Lítil eyri er að sunnanverðu við fjörðinn um 160 faðma fyrir utan búð Þorkels, sem er yzta búðin; það er sjáanlegt, að við hana hefir Þorkell lent; það er rétt nefnt Fjarðarhorn utan til við eyrina; þangað flýtr nú litlum bát um smástraumsflæði, enn um stórstraumsflæði fellr alt upp í gras, enn þar hefir verið dýpra í fornöld, því að tvær ár, sem hér renna í fjörðinn, hata hlotið að fylla upp og grynna í svo langan tfma, svo að þá hefir flotið þar stærri skipum. Utan til á þessari eyri eru tveir steinar, og er sá neðri lágr og flatr ofan, og svo mátulegr, að hann býðr manni til að sitja á sér; er undarlega vel frá þessu sagt í sög- unni. Héðan af eyrinni blasir og alt við frá búð Þorkels, sem Börkr var að tjalda, og kemr þetta mæta vel heim. Fyrir utan eyrina taka við klettar með básum; þar eða utar hefir Þorkell ekki lent. Enginn veit nú hvar Hjaltdœlalaut er, enn líklegast þætti 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.