Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Qupperneq 31

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Qupperneq 31
31 gamli bær staðið, að því er sagt er; þar standa nú fjárhús, og er þar mikil upphækkun unclir, og miklu meiri cnn undir bænum sem nú er. Norðr frá gamla bænum er og nefndr fjóshóll, þar sem fjósið hefir verið. Frá þcssum gatnia bæ og suðr að tún- garðinum eru 28 faðmar þar sem styzt er, og beint í suðr frá túngarðinum er merkiieg tóft, sem enn í dag er kölluð tjaldstœði Þangbrands. Frá garðinum og að tóftinni eru 10 faðmar, og frá tóftinni út að ánni Pvottá, sem rennr fyrir sunnan túnið, eru 27 faðmar. Þetta svæði er alt sléttar grundir. Tóftin stendr á sléttri grund; hún hefir verið nær ferskeytt, og er austrveggrinn nær beinn, enn vestrhluti tóftarinnar er meira aíiagaðr, þvi að stungið sýnist hafa verið úr veggjunum. I suðr og norðr er tóftiu 47 fet utanmál, enn á hinn veginn 45 fet; dyr hafa verið á vestr- vegg nær norðrhorni; þær eru mjög svo fallnar saman, enn sjást þó svo vel, að víst er að þær hafa ekki verið annarsstaðar. Tóft- in er mjög vallgróin og fornleg, og veggir svo ákafiega útfiattir, að í austrhorninu, þar sem mest er útflatt, eru þeir 15—20 fet á breidd; hæð tóftarinnar verðr, að því er eg get séð, 2—3 fet. Að innan er tóftin að mestu leyti í ferhyrning. Eg rannsakaði gólf þessarar tóftar með gretti, og gróf 4 graflr, sem hver var 2 fet í þvermál og um 2 fet á dýpt; jarðvegr var fets þykkr, enn möl undir. Hvergi var þar gólfskán, né litarbreyting á mold- inni. Þetta mun vera tóft sú, er Þangbrandr söng í messu, og hefir hann tjaldað yfir, eins og nafn tóftarinnar sýnir. Njálss. bendir og á þetta, sem síðar mun sagt; dyr tóftarinnar sýna og hið sama, þar sem þær snúa í vestr og á þann veg, sem minst er útsjón, enn þar hefir helgisiðr ráðið. Leifar af fornum tún- garði eru fyrir ofan túnið, og eftir stefnu hans hcfir tóftin verið sunnantil við hann, og því í Aúnvellinunu1. Um 50 faðma frá tóft þessari, eða »tjaldstæði Þangbrands«, er forn brunnr, sem enn heitir Þangbrandsbrunnr; úr honum fellr lækr, sem Brunn- lækr er nefndr. Gömul munnmæli segja, að Þangbrandr hafi vígt brunn þenna; bezta vatn er í honum, og er enn trú á, að vatnið sé heilagt og lækni meinsemdir, bæði á mönnum og skepn- um. Þegar eg fór frá Þvottá kom eg i Leiruvog, sem heitir svo enn í dag, þar sem Hallr kom skipi Þangbrands. Leiruvogr er 1) Fyrir innan túngarðinn beint undan »tjaldstæði Þangbrands« er upp- hækkun, sem er ekki ólík fornum skálatóftum og er um 90 fet á lengd. Mér þykir ekki ólíklegt, að þar haíi staðið elzti skáli á Þvottá og jafnvel Síðu-Halls.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.