Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Qupperneq 37

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Qupperneq 37
37 lægð, kemr langt svæði, grýtt með köflum, enn með sandi og mosaþembingi á milli. Þegar norðr af þvi dregr, fer að halla ofan í »Girautarflóa«, sem kallaðr er; hann er að sunnanverðu við Eyvindarfjöll og Eyvindardal, og eftir honum rennr Eyvind- ard. Þessi »Grautarflói« er sjálfsagt sú Uxemýri, er sagan nefn- ir, og yfir höfuð stendr þessi lýsing sögunnar vel heima. Þar sem af mýrinni kemr og dregr upp í fjallið, hefir verið Eyvind- artorfa, sem nú er öll uppblásin og horfln, og segir mér svo Sigfús á Skjögrastöðum, greindr maðr og fróðr um örnefni, að faðir hans hafi séð Eyvindartorfu og haug á henni, enn þá hafl torfan verið svo blásin, að ekki hafi verið eftir nema lítill kragi í kringum hauginn. Yfirleitt verðr ekki sagt, hvar þeir Eyvindr hafa farið; því alt er hér orðið svo umbreytt. Eg skal geta þess, að þegar Ey- vindarfjöllum sleppir, er eftir hér um bil fjórðungr heiðarinnar. Hrafnkelsdalr gengr út úr Jökuldal, skamt fyrir utan Brú, í landsuðr; hann er 4 mílur á lengd eða meira, og skiftist þar efra í tvo smádali. Hrafnkelsdalr hefir fyrrum verið mjög fallegr dalr, og er enn á mörgum stöðum, og því fallegri sem ofar dregr. I einum stað fyrir ofan Aðalból er sá fallegasti staðr, sem eg hefi komið á í nokkurum dal; hlíðarnar grösugar, undirlendið egg- slétt og þakið grænum víðiskógi, töðugresi, sóleyjum og öðru blómgresi. Áin líðr yndisleg niðr eftir dalnum í* smábugum; hún er ekki all-litil, enn spegiltær og lygn. Á þessu fagra svæði stóðu Laugarhús, þar sem Bjarni bjó, faðir þeirra Sáms og Ey- vindar. Þar er dálítill hver eða laug, er gerir alt fegra. Þar mótar fyrir bæjartóftum. Hér væri vel lagað að hafa skemti- stað á sumrum. Neðstídalnum að sunnanverðu er alt orðiðsand- orpið langt upp eftir, og öskufallið úr Öskju 1875 hefir mjög eyði- lagt dalinn, og líka mikið svæði af Jökuldal, og er það hörmu- legt að sjá. Hrafnkelsdalr hefir verið einhver hinn yndislegasti dalr í fornöld; var þvf von að Ilrafnkell elskaði dalinn. Nú standa að eins tveir bæir í dalnum, VaðbreJcka og Aðalból, sem er nokkuru ofar. Þar er enn mjög fallegt. I daln- um hafa verið 7 bæir aðrir, sem enn sjást merki til1: Glums- staðasel inst, Þuríðarstaðir, Laugarhús, sem áðr eru nefnd, Þor- bjarnarhóll, þar sem Þorbjörn bjó, faðir Einars, Þórisstaðir, Þrdnd- arstaðir, Múlakot, og Leikskálar, sem sagan getr, er áttundi bær- 1) í Brandkrossa þætti segir, að i Hrafnkelsdal haíi verið nær 20 bæir. Bæði þar og í Landn. segir, að Hrafnkell hafi bviið 4 Steinröðarstöðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.