Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Síða 6

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Síða 6
þykkum hellusteinum nokkra faðma sem til sést frá opinu. Sýni- lega er þetta fornmannaverk, og gert til þess, að tryggja sér vatnið. Frá »Daltjörninni«, sem »Lindin« myndar, og opinu, liggur lækjar- stokkurinn falinn í jörð eitthvað austur að Hánni. Ofan á stokkn- um er alt jafnslétt og grasgróið. Verið getur að Daltjörnin — lautin, — sem Lindin rennur í, sé að nokkru leyti mannaverk, til þess, að safna i hana vatninu, í vatntsskorti eyjarinnar. Þriðja er örnefnið FjósaTclettur, sem er vestan við skriðu þá og grjótdyngju, er munn- mælin segja að fallið haíi ofan úr fjallinu — þ. e. Dalfjalli norðan við dalinn — yfir bæ Herjólfs. Ofurlitlar brekkur liggja upp að Fjóskletti á þrjá vegu, en fjalls megin liggur skriðan ofan frá fjall- inu — frá Blátindi — niður að honum. Þótt víðar sé fagurt og einkennilegt í dalnum, er ekkert ólíklegt að bær Herjólfs hafi staðið austan við Fjósaklett, fast upp við rætur Dalfjalls og brekkuna, sem liggur upp að hömrum Blátinds. Nú er brekkan þakin stórgerðri grjótskriðu, sem fallið hefir úr fjallinu — og smástækkar með ára- fjöldanum — yfir bæinn, og að likindum nokkuð lengra fram. Grjót- dyngjan sýnir nokkrar fornar gryfjur og geilar, sem hafa verið grafnar inn í hana, og tilgangurinn hefir auðvitað verið sá, að leita að leifum bæjarins. Gryfjur þessar eru nokkuð grasi vaxnar. Börn og sveitungar Herjólfs hafa vitað nákvæmlega hvar bærinn stóð; Fjósaklettur gat verið þeim áreiðanleg leiðbeining við bæjarleitina, og telja má víst, að Herjólfs og bæjar hans hafi verið leitað bráð- lega. Þegar maður virðir fyrir sér gröftinn og geilarnar, einkum frá brekkunni til hliðar, dylst það ekki, að elztu gryfjurnar eru ein- mitt á líklegasta staðnum til þess að finna nokkuð, og svo hitt, að þótt gryfjurnar séu ekki mjög stórar, þá hefir fádæmum af grjóti verið rutt ofan af skriðunni og hún lækkuð afar mikið; því grjóti hefir verið velt og kastað undan hallanum, og á þann hátt hefir grjót- dyngjan færst mikið fram og hækkað um leið úr því, sem hún hefir verið eftir hlaupið, en það liafa seinni menn ekki athugað. Flestir munu hafa ímyndað sér, að bærinn hafi staðið neðarlega undir hæstu dyngjunni; því lét P. Bryde kaupmaður grafa þar ofan í hana all- mikla gryfju fyrir nálægt 50 árum, en komst ekki hálfa leið niður að jafnsléttu. Þessi kaupmannsgröftur var líkur því, ef einhver græfi ofan í þann haug, sem annar hefði myndað áður með upp- grefti; — enda sýndi þessi kaupmaður aldrei verklega hagsýni á eyjunum. Löngu seinna gerði Hjalti skipstjóri Jónsson, þegar hann var i eyjunum, tilraun til að grafa í grjótdyngjuna í Herjólfsdal og miklu nær hinu hugsanlega bæjarstæði, en hann skorti fé til þess að halda verkinu áfram, og árangur varð enginn. Silfurbrunnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.