Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Qupperneq 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Qupperneq 23
25 hlaðið er yfir. Sóknarlýsingar þeirra prestanna bæta hér ekki um, né yngri lýsingar aðrar. Enn hefir Páll hreppstjóri Sigurðsson í Árkvörn ritað um þennan stað í ritgerð sinni um »örnefni og goð- orð í RangárþingL,1) og'setur hann þar gamla þjóðsögu um lindina og skriðuna. Sama þjóðsagan, en að ýmsu leyti eðlilegri og ná- kvæmari, var áður komin út eftir síra Brynjólfi Jónssyni, í Þjóðsög- um Jóns Árnasonar, II, 81; nægir að vísa mönnum til allra þessara prentuðu rita. En úr bók síra Grissurar (bls. 17—20) mætti tilgreina þetta, þareð það mun hvergi prentað: »Almennelegt vatnsból alls Bygdarlagsenser inníHerjólfsdal,þad er nú kallad Daliver, þar Herjólfur setti Bústad sinn, er fyrstur bygde Vestmanneyjar,fyrerinnannÆgesdyr seger Landnáma í 5. Parte Sunnl. Landn. 2. Cap.: enn til líkinda þar Bærenn skal stadid hafa, siest ekki neitt, því á þann Hól er fyrir laungum tímum Skrida fallinn, er sá Bær skal stadid hafa, því þad takmark er nedann verdt vid Dalfiall, þar er ætid nóglegt vatn, og er þángad á hestum sókt allstadar úr Bigdenne, þá vatn þrítur í Brunnum heima vid Bæe, í lángþerrum, í lind þá er ofan yfir er byggt, og framkemur so sem úr nokkrum gaungum af Monnum hladenn, med hellum og vallgrónne jordu. Eingenn þikist vita hvorsu laung þesse gaung eru, edur hvert þau liggia, edur hvad lángt, þar þau hafa alldrei rannsokud edur lagfærd verid, nema skialldann fremst vid lindena. Gamallt Fólk hefur frá því sagt, ad kona hafe um kv?lld- tíma átt ad ausa vatn í Skiólu úr Ncytslubrunne í Dolum (sá Bær stendur vestann under Helgafelle) med vatnsósa Bolla, og hafe Boll- enn slopped úr hende henne, enn fundest aptur um Morgunenn epter inní Lindenne í Dalever, edur Herjólfsdal, hvar af þeir fyrre Menn hafa í Tilgátum haft ad þau gaung mundu nidur í j<?rdenne liggja til landsudurs í þá átt til Helgafells, og mæta so holre jord, og þad vatn munde under jordunne renna frá Helgafelle. Enn hvor vill þessu trúa? — Tveir Brunnar eru og í Skriduhólnum í Herjólfs- dal, þar Bærenn hefur staded, og kemur vatnid þar rett upp úr griótenu, þar þvo konur lerept sín.« — Þeir eru nú nefndir Silfur- brunnar. Göng þessi eða stokkur, sem hlaðinn er yfir lindina, er vafa- laust mjög forn. Hann er fremst um ll/4 al. (78,5 cm.) að breidd og 1 al. (62,8 cm.) að hæð. Gísli gullsmiður Lárusson í Stakkagerði í Vestmannaeyjum sagði mér, að hann hefði um 1886—88 kannað lindina, og hefði hann skriðið inn í göngin. Hefur hann nú látið mér í té skýrslu um rann- ‘) Safn til sögu ísl. II, bls. 619—520. 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.